Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: september 2007

3.9.2007 : Háskólamenn á Norðurlöndunum standa frammi fyrir sömu vandamálunum

Það er auðvitað athyglisvert að þótt Norðurlöndin hafi í sumu ólíka aðkomu að málum þá eru mörg stór mál sem fólk er að velta fyrir sér á öllu þessu svæði. Það hefur alls staðar orðið mikil fjölgun nemenda á háskólastigi og þeirri fjölgun virðist hvergi hafa fylgt nægilegt fjármagn til að það sé sjálfgefið að gæði námsins haldist óbreytt. Háskólar og háskólamenntað fólk á öllum Norðurlöndum leggja mikla áherslu á mikilvægi rannsókna og nýsköpunar og alls staðar virðast uppi sömu áhyggjur varðandi landamærin milli stvinnu og einkalífs, vinnutíma og frítíma”, sagði Halldóra Friðjónsdóttir, formaður BHM, í samtali við vefsíðuna, en norrænt þing háskólamanna var haldið í Reykjavík dagana 22. – 24. ágúst síðastliðinn. Lesa meira

Fréttir