Fréttir: 2008

Opnunartími yfir jól og áramót
Skrifstofa Bandalags háskólamanna er lokuð á aðfangadag jóla, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Aðra virka daga er hún opin á venjulegum skrifstofutíma, þ.e. 9-16. Við bendum á að aðildarfélög BHM sinna erindum einstaklinga en skrifstofa BHM veitir einstaklingum fyrst og fremst þjónustu tengda sjóðum Bandalagsins.
Lesa meiraÓheimilt að ráða í starf án undangenginnar auglýsingar
Nýtt álit umboðsmanns Alþingis um auglýsingu starfa frá 18. nóvember sl., mál nr. 4866/2006. Taldi umboðsmaður að óheimilt hafi verið að ráða í starf án undangenginnar auglýsingar
Lesa meira
Samningar um lakari kjör en almennir kjarasamningar ákveða eru ógildir
Þann 15. desember 2008 var kveðinn upp dómur í máli nr. E-3958/2008 í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þar var fyrirtæki á almennum vinnumarkaði dæmt til að greiða stefnanda sem er sjúkraliði vangoldin laun, þar sem launagreiðslur hennar höfðu ekki verið í samræmi við kjarasamning. Vísaði dómurinn í þessu sambandi m.a til 1. gr. laga nr. 55/1980 um starfskjör launafólks þar sem segir m.a.: „Samningar einstakra launamanna og atvinnurekenda um lakari kjör en hinir almennu kjarasamningar ákveða skulu ógildir.“
Lesa meiraHelstu atriði um uppsagnir
Ný útgáfa fræðslubæklings um uppsagnir er nú aðgengileg hér á síðunni.
Lesa meira
Allt verði gert til að forðast atvinnuleysi
Stjórn BHM hefur í dag 4. desember, sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu
Lesa meiraGjaldþrot og samspil veikindaréttar og gjaldþrots
Erna Guðmundsdóttir, lögmaður BHM, hefur tekið saman eftirfarandi upplýsingar um efnið:
1) Ef starfsmaður er óvinnufær vegna sjúkdóms eða slyss, getur hann geymt áunna atvinnuleysistryggingu þann tíma sem hann er óvinnufær, þ.e. bótarétturinn er geymdur meðan á veikindarétti stendur. Þegar hann nær heilsu og kemst á vinnumarkað á hann sinn gamla og geymda bótarétt og sækir um atvinnuleysistryggingar ef hann er ekki þegar búinn að fá annað starf.
Lesa meiraUm uppsagnir
Uppsögn skal vera skrifleg og miðast við mánaðamót. Gæta þarf að því hvort starfsmaður gegni stöðu trúnaðarmanns eða sé í fæðingar- eða foreldraorlofi en þá gilda aðrar reglur um rétt til að segja starfsmanninum upp. Lengd uppsagnarfrests er mismunandi eftir kjarasamningum.
Lesa meira
Félag fréttamanna fordæmir uppsagnir á fréttasviði RÚV
Félag fréttamanna hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: "
Almennur fundur Félags fréttamanna fordæmir uppsagnir á fréttasviði Ríkisútvarpsins um mánaðamótin. Fundurinn krefst þess að uppsagnirnar verði dregnar til baka. Nú, þegar aldrei hefur verið nauðsynlegra að halda úti öflugri fréttaþjónustu er ráðist að grunnstarfsemi og lögbundnum skyldum Ríkisútvarpsins með uppsögnum.
Lesa meira
Starfsdegi frestað
Af óviðráðanlegum orsökum verður starfsdegi BHM, sem vera átti þann 1. desember, frestað um óákveðinn tíma. BHM biðst velvirðingar á óþægindum sem frestunin kann að hafa.
Lesa meiraTilmæli frá BHM - greiðslur til stéttarfélaga í atvinnuleysi
Í ljósi erfiðra aðstæðna á vinnumarkaði og aukins fjölda uppsagna, vill BHM benda á mikilvægi þess að halda tengslum við stéttarfélag ef til atvinnuleysis kemur. BHM hvetur til þess að þeir sem sækja um atvinnuleysisbætur merki við á umsókn sinni að þeir vilji greiða stéttarfélagsgjald. Tengsl við stéttarfélag eru sérstaklega mikilvæg varðandi aðild að sjóðum, þ.e. styrktar- eða sjúkrasjóði, starfsmenntunarsjóði og orlofssjóði, auk annarrar aðstoðar og upplýsingagjafar af hálfu félaganna.
Smelltu hér til að komast á upplýsingasíður BHM vegna breytinga á atvinnumarkaði.
Ályktun FÍN send BHM
Stjórn Félags íslenskra náttúrufræðinga hefur komið eftirfarandi ályktun á framfæri við Guðlaugu Kristjánsdóttur, formann BHM: "Vísitölutenging lána er skaðleg á tímum fallandi kaupmáttar dagvinnulauna og minnkandi atvinnu. Þessu til viðbótar kemur sérstakur vandi þeirra sem keypt hafa fyrstu íbúð eða stækkað við sig síðustu 3-4 árin, þegar húsnæðisverð hækkaði meir en um 30% umfram laun.
Lesa meira
BHM hvetur stjórnvöld til að standa vörð um velferðarkerfið
Stjórn BHM hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun:
Stjórn Bandalags háskólamanna hvetur stjórnvöld til að standa vörð um velferðarþjónustu og menntun á erfiðum tímum.
Stjórn BHM telur það ekki þjóna hagsmunum samfélagsins að draga saman seglin í opinberri þjónustu eða
framkvæmdum á slíkum tímum en þeim mun mikilvægara að vernda störf og viðhalda þjónustu á vegum hins opinbera.
Fulltrúar BHM á fund vegna láns IMF
Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis hefur boðað fulltrúa BHM á fund nefndarinnar.
Lesa meiraRíkið sýknað af kröfu náttúrufræðinga
Íslenska ríkið var sýknað af kröfum Félags íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) með héraðsdómi þann 24. nóvember 2008. FÍN krafðist þess að fá viðurkennt með dómi að þeir félagsmenn stefnanda, sem starfa á veirudeild á Landspítala–háskólasjúkrahúsi, taka laun samkvæmt gildandi kjarasamningi félagsins við stefnda og vinna með hreinræktir smitefna og/eða eiturefni, þ.m.t. krabbameinsvaldandi og stökkbreytandi efni (hættuleg), eigi rétt til eins launaflokks hækkunar samkvæmt samkomulagi milli stefnanda og Landspítala–háskólasjúkrahúss 25. júlí 2001.
Lesa meiraAðilaskipti að fyrirtækjum
Með þessum lögum eru umsamin réttindi og skyldur launamanna tryggð. Lesa meira
Uppsögn eða tímabundin breyting á ráðningarkjörum

Um breytingar á launum
Hvernig geng ég í BHM?
Einstaklingar geta ekki gengið beint í BHM heldur verða að ganga í eitthvert af 24 aðildarfélögum BHM. BHM er bandalag stéttarfélaga háskólamanna í störfum hjá ríki og á almennum markaði Lesa meira
.jpg)
Nýr dómur: LSH sýknaður af skaðabótaskyldu
Þann 30. október sl. var Landspítalinn (LSH) sýknaður af kröfu hjúkrunarfræðings um viðurkenningu á skaðabótaskyldu spítalans vegna vinnuslyss. Til stendur að fylgja þessu athyglisverða máli eftir með umræðufundi hjá BHM - dagsetning verður auglýst síðar.
Lesa meiraNýtt á síðunni - upplýsingar vegna breytinga á fjármálamarkaði
Hér er að finna gagnlegt safn upplýsinga sem félagsmenn geta nýtt sér vegna breytinga á fjármála- og atvinnumarkaði. Við bendum á að stéttarfélögin sem eiga aðild að BHM veita einstaklingum þjónustu og stuðning. Upplýsingar um aðildarfélög BHM er að finna undir flipanum "Aðildarfélög" hér að ofan. BHM styður svo við starfsfólk og forystufólk aðildarfélaganna nú sem endranær.

Ríkisstjórnin samþykkir frumvarp um aðgerðir gegn atvinnuleysi
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra um sérstakar aðgerðir til þess að sporna við atvinnuleysi.
Í því felst meðal annars að skerðing atvinnuleysisbóta vegna hlutastarfs verður felld niður og þá verður tímabilið sem tekjutengdar atvinnuleysisbætur nær yfir lengt hlutfallslega þegar launafólk sækir um atvinnuleysisibætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli
Lesa meira
Velkomin á nýja vefinn
Endurbættur vefur BHM er nú kominn í loftið. Markmið með endurbótunum er að bæta þjónustu og upplýsingagjöf til aðildarfélaga og félagsmanna þeirra. Við viljum biðja notendur vefsins að sýna þolinmæði næstu daga á meðan við vinnum að því að fínpússa alla þætti hans. Ábendingar eru líka vel þegnar og má senda á bhm@bhm.is
BHM fagnar yfirlýsingu rektora
Rektorar íslenskra háskóla hafa stofnað til samráðs um hvernig skólarnir geti brugðist við þeim breyttu aðstæðum sem nú hafa skapast í efnahagslífi þjóðarinnar. Vilja þeir, að menntun verði sett í forgang og hlúð að nýsköpun sem forsendu til frekari framþróunar.
Lesa meiraMiðstjórn ályktar um stýrivaxtalækkun
Fundur miðstjórnar BHM miðvikudaginn 15. október 2008
Lesa meiraUm meðferð einstaklingsmála hjá BHM
Stjórnarmenn aðildarfélaga og starfsmenn í umboði þeirra geta óskað eftir aðstoð starfsmanna BHM í launa – og réttindamálum félagsmanna. Að gefnu tilefni vekjum við athygli á reglum um meðferð mála sem upp kunna að koma. Smellið hér til að nálgast reglurnar.
Neyðarlög - samantekt
Þann 6. október sl. voru samþykkt á Alþingi lög 125/2008 um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. Fela þessi lög það í sér m.a að við sérstakar og mjög óvenjulegar aðstæður á fjármálamarkaði er fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs heimilt að reiða fram fjármagn til að stofna nýtt fjármálafyrirtæki eða yfirtaka fjármálafyrirtæki eða þrotabú þess í heild eða að hluta. Þessum heimildum hefur þegar verið beitt eins og alþjóð veit.
Fræðsla í október

Góð ráð fyrir launaviðtalið

Hjúkrunarfræðingi dæmdar miskabætur

Ljósmæður samþykkja miðlunartillögu
Ljósmæður hafa samþykkt miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Kosningu lauk nú á hádegi og tóku 82,68 % félagsmanna þátt, 85% greiddu atkvæði með tillögunni en 12% á móti. 4% skiluðu auðu.
Eldri starfsmenn - akkur vinnustaða - málþing á Akureyri
Geta eldri starfsmenn verið lykillinn að velgengni fyrirtækja?
Lesa meiraLjósmæður kjósa um miðlunartillögu ríkissáttasemjara
Hærri styrkir frá Starfsmenntunarsjóði BHM

Gallerí BHM tekur til starfa
Fjárhagslegur stuðningur til ljósmæðra
Fyrirlestur Þórólfs Árnasonar frá 3. sept

Ljósmæðrum berst stuðningur víða að

Fjölmörg önnur félög hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingar við málstað ljósmæðra þar á meðal Félag íslenskra náttúrufræðinga og Þroskaþjálfafélag Íslands.
Lesa meira
Ljósmæður svartsýnar
Framsækni - að koma fram af öryggi
Athugið - fullt á námskeiðið í september
Námskeið fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM í september.
Hagnýtt námskeið fyrir alla sem vilja koma fram af öryggi, hvort sem er í hópi fólks eða í fjölmiðlum. Það er hin reynda fjölmiðlakona, Sirrý Arnardóttir, sem kennir á námskeiðinu en henni til aðstoðar er myndatökumaðurinn Dúi Landmark.
Lesa meiraFræðsla í september

Morgunverðarfyrirlestur 3. september - Þórólfur Árnason
Ljósmæður boða verkfallsaðgerðir
Atkvæðagreiðslu um boðun verkfallsaðgerða meðal Ljósmæðrafélags Íslands (LMFÍ) er nú lokið. Tillaga stjórnar LMFÍ um boðun fimm sjálfstæðra verkfalla var samþykkt með 98-99% greiddra atkvæða. Metþátttaka var í atkvæðagreiðslunni en 90,3% atkvæðabærra ljósmæðra tóku þátt.
Lesa meiraÓlögmæt uppsögn - nýr úrskurður

Lögfræðingar semja við ríkið

Ljósmæður - atkvæðagreiðsla um heimild til verkfallsboðunar
Ljósmæður ganga til atkvæða um verkfallsaðgerðir
Samningaviðræður hafnar á ný hjá ljósmæðrum
Í morgun kl. 9 hófst samningafundur Ljósmæðrafélags Íslands og ríkissáttasemjara í Karphúsinu, Borgartúni 21. Síðasti samningafundur var haldinn þann 10. júlí s.l. án árangurs.
LMFÍ og Stéttarfélag lögfræðinga eru nú einu aðildarfélög BHM sem ekki hafa gert kjarasamning við ríkið síðan samningar urðu lausir í lok apríl sl.
Lesa meiraHjúkrunarfræðingar samþykkja kjarasamninga
Atkvæðagreiðslur hafa nú farið fram um kjarasamninga Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við ríkið, Reykjavíkurborg og Reykjalund.
Lesa meiraFH og KKHÍ - Niðurstöður atkvæðagreiðslu
Bæði félögin samþykktu kjarasamning sem undirritaður var þann 28. júní síðastliðinn.
Atkvæðagreiðslu 18 BHM félaga lokið
- Fyrri síða
- Næsta síða
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember