Fréttir: júní 2008
Nýr kjarasamningur 20 aðildarfélaga BHM
Helstu atriði kjarasamningsins sem undirritaður var 28. júní með fyrirvara um samþykki félagsmanna:
- Gildistími 1. júní 2008 til 31. mars 2009.
- Ný launatafla með kr. 20.300 hækkun á allar launatölur, ásamt 2,2% hækkun.
- Persónuuppbót kr. 44.100 á samingstímanum.
- Réttur vegna veikinda barna aukinn í 12 vinnudaga.
- Framlag vinnuveitanda í vísindasjóði aflagt en þess í stað var gert samkomulag um tilhögun sí- og endurmenntunar háskólamanna .
Opnað verður fyrir rafræna atkvæðagreiðslu um samninginn hér á vef BHM þann 7. júlí og stendur hún til miðnættis 11. júlí.
Hægt er að lesa samninginn hér
Ljósmæðraþjónusta á Íslandi í hættu
Ljósmæður langt að baki háskólamenntaðra stétta í launum
Menntunarkröfur til ljósmæðra eru 6 ára háskólamenntun sem lýkur með embættisprófi á meistarastigi. Í dag standa ljósmæður frammi fyrir því að þiggja lægri laun í þjónustu ríkisins en allar aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun. Ljósmæður sætta sig ekki við að vera mismunað á þennan hátt af hálfu vinnuveitandans.
Samningar í höfn
Hlé gert á samningafundi
Samningafundir dagsins
Samningafundur 24 félaga háskólamanna, þ.á.m. 21 aðildarfélags BHM, stendur nú yfir í húsnæði ríkissáttasemjara. Frétta af þeim fundi er að vænta síðar í dag.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga átti árangurslausan fund með samninganefnd ríkisins og ríkissáttasemjara í dag. Hjúkrunarfræðingar hafa því boðað til yfirvinnubanns frá 10. júlí n.k.
Lesa meiraHjúkrunarfræðingar samþykkja yfirvinnubann

Kjarasamningaviðræður - hvað næst?
Samningafundi aðildarfélaga BHM með Samninganefnd ríkisins og ríkissáttasemjara sl. föstudag lauk með því að SNR vísaði kjaradeilu allra félaganna til ríkissáttasemjara.
Lesa meiraLöngum fundi lokið - deilu vísað til sáttasemjara
Í dag fundaði samstarfshópur 24 stéttarfélaga háskólamanna* með Samninganefnd ríkisins og ríkissáttasemjara. Fundurinn hófst kl. 11 í morgun (20. júní) og eftir hartnær 5 klukkustunda viðræður ákvað Samninganefnd ríkisins að vísa kjaradeilum allra félaganna til ríkissáttasemjara.
Samningafundur stendur yfir
Fræðagarður - nýtt sameinað félag innan BHM
Sjónarmiðum háskólamanna í kjarasamningum komið á framfæri
Fundarboð komið frá forsætisráðherra
Forsætisráðherra hefur boðað fulltrúa BHM á sinn fund, ásamt fjármála- og utanríkisráðherra á fimmtudag, 19. jún
Lesa meira
Hjúkrunarfræðingar greiða atkvæði um yfirvinnubann
Á heimasíðu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga geta hjúkrunarfræðingar sem starfa á ríkisstofnunum greitt atkvæði um tillögu stjórnar Fíh um yfirvinnubann. Tillagan inniber, verði hún samþykkt, bann við allri yfirvinnu frá 10. júlí n.k.. Öllum félagsmönnum sem eru á kjörskrá hafa verið sendir veflyklar í pósti sem nota skal við atkvæðagreiðsluna. Atkvæðagreiðslu lýkur með lokun kjörsíðu þann 22. júní kl 23.59. Hér má komast beint á atkvæðasíðu Fíh.
Dagur 12 - framfarir og hagvöxtur?
Átta dagar og enn er beðið
Vika frá bréfi til ríkisstjórnar
Löggjöf um réttarstöðu líffæragjafa
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra um að ráðist verði í gerð lagafrumvarps til að styrkja réttarstöðu lifandi líffæragjafa, einkum til að bæta tekjumissi og mæta kostnaði einstaklinga sem hlotist getur af líffæragjöf. BHM átti fulltrúa í vinnuhóp um efnið.
Skjálfti á Landspítala vegna yfirvofandi aðgerða hjúkrunarfræðinga
.jpg)
Ekkert miðar í kjaraviðræðum
Samstarfshópur stéttarfélaga háskólamanna krefst fundar með forsætisráðherra
Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM, hefur sem talsmaður samstarfshóps 24 stéttarfélaga innan og utan BHM farið fram á fund með Geir H. Haarde, forsætisráðherra ásamt ráðherrum utanríkis-, mennta- og fjármála.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember