Fréttir: desember 2008

Opnunartími yfir jól og áramót
Skrifstofa Bandalags háskólamanna er lokuð á aðfangadag jóla, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Aðra virka daga er hún opin á venjulegum skrifstofutíma, þ.e. 9-16. Við bendum á að aðildarfélög BHM sinna erindum einstaklinga en skrifstofa BHM veitir einstaklingum fyrst og fremst þjónustu tengda sjóðum Bandalagsins.
Lesa meiraÓheimilt að ráða í starf án undangenginnar auglýsingar
Nýtt álit umboðsmanns Alþingis um auglýsingu starfa frá 18. nóvember sl., mál nr. 4866/2006. Taldi umboðsmaður að óheimilt hafi verið að ráða í starf án undangenginnar auglýsingar
Lesa meira
Samningar um lakari kjör en almennir kjarasamningar ákveða eru ógildir
Þann 15. desember 2008 var kveðinn upp dómur í máli nr. E-3958/2008 í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þar var fyrirtæki á almennum vinnumarkaði dæmt til að greiða stefnanda sem er sjúkraliði vangoldin laun, þar sem launagreiðslur hennar höfðu ekki verið í samræmi við kjarasamning. Vísaði dómurinn í þessu sambandi m.a til 1. gr. laga nr. 55/1980 um starfskjör launafólks þar sem segir m.a.: „Samningar einstakra launamanna og atvinnurekenda um lakari kjör en hinir almennu kjarasamningar ákveða skulu ógildir.“
Lesa meiraHelstu atriði um uppsagnir
Ný útgáfa fræðslubæklings um uppsagnir er nú aðgengileg hér á síðunni.
Lesa meira
Allt verði gert til að forðast atvinnuleysi
Stjórn BHM hefur í dag 4. desember, sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu
Lesa meiraGjaldþrot og samspil veikindaréttar og gjaldþrots
Erna Guðmundsdóttir, lögmaður BHM, hefur tekið saman eftirfarandi upplýsingar um efnið:
1) Ef starfsmaður er óvinnufær vegna sjúkdóms eða slyss, getur hann geymt áunna atvinnuleysistryggingu þann tíma sem hann er óvinnufær, þ.e. bótarétturinn er geymdur meðan á veikindarétti stendur. Þegar hann nær heilsu og kemst á vinnumarkað á hann sinn gamla og geymda bótarétt og sækir um atvinnuleysistryggingar ef hann er ekki þegar búinn að fá annað starf.
Lesa meiraUm uppsagnir
Uppsögn skal vera skrifleg og miðast við mánaðamót. Gæta þarf að því hvort starfsmaður gegni stöðu trúnaðarmanns eða sé í fæðingar- eða foreldraorlofi en þá gilda aðrar reglur um rétt til að segja starfsmanninum upp. Lengd uppsagnarfrests er mismunandi eftir kjarasamningum.
Lesa meira
Félag fréttamanna fordæmir uppsagnir á fréttasviði RÚV
Félag fréttamanna hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: "
Almennur fundur Félags fréttamanna fordæmir uppsagnir á fréttasviði Ríkisútvarpsins um mánaðamótin. Fundurinn krefst þess að uppsagnirnar verði dregnar til baka. Nú, þegar aldrei hefur verið nauðsynlegra að halda úti öflugri fréttaþjónustu er ráðist að grunnstarfsemi og lögbundnum skyldum Ríkisútvarpsins með uppsögnum.
Lesa meira
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember