Fréttir: mars 2009
Námsstefna um úrræði í atvinnuleysi
Málþing um sparnað í heilbrigðisþjónustu

Orlofssjóður: umsóknarfrestur fyrir sumar 2009 rennur út 1. apríl
Að kvöldi 1. apríl nk. rennur út umsóknarfresturinn til að sækja um sumarhúsin sem í boði eru innanlands í sumar.
Rafræna umsóknarformið er á bókunarvefnum undir „Umsóknir og úthlutanir“ veljið þar „sækja um“ til að komast áfram og nálgast frekari leiðbeiningar.
Vegna flutnings á SPRON til Nýja Kaupþings
Innlánsreikningar SPRON hafa færst yfir til Nýja Kaupþings
Lesa meiraNámsstefna um úrræði í atvinnuleysi
Hádegisfyrirlestur um ESB: Varnir gegn okri, skattpíningu og afnámi réttarríkisins
Þetta er sjötti og síðasti fundurinn í fræðslufundaröð BHM og Huggarðs um möguleg áhrif af inngöngu
Lesa meiraHádegisfyrirlestur um ESB: Lýðræði og fullveldi í alþjóðavæddum heimi
BHM og Huggarður bjóða nú til fimmta fyrirlestrarins í fyrirlestraröðinni um ESB. Nú er komið að stóru spurningunni um lýðræði og fullveldi þjóðarinnar. Fyrirlesarinn er Úlfar Hauksson, stjórnmálafræðingur og doktorsnemi við Háskóla Íslands.
Lesa meiraÁlit BHM um frumvarp til breytinga á lögum um aðför, nauðungarsölu og gjaldþrotaskipti
Óheimil meðferð á vinnustaðaskýrslu sálfræðings - úrskurður Persónuverndar
Hinn 23. febrúar 2009 var kveðinn upp úrskurður hjá Persónuvernd í máli nr. 2008/609:
Persónuvernd úrskurðaði í máli konu sem kvartaði yfir meðferð á persónuupplýsingum í vinnustaðaskýrslu sálfræðings. Gerð hafði verið könnun á skólastarfi og var skýrsla unnin um hana. Í skýrslunni komu fram nöfn ýmissa aðila, þ. á m. kvartanda. Persónuvernd taldi birtingu skýrslunnar fyrir öðrum en skólastjóra og aðstoðarskólastjóra hafa verið óheimila.
Lesa meira8. mars: Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti
Menningar og friðarsamtök kvenna standa fyrir vandaðri dagskrá í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti sunnudaginn 8. mars. Yfirskrift fundarins er: Breytt samfélag – aukinn jöfnuð!
Fundarstjóri er Halldóra Friðjónsdóttir, formaður jafnréttisnefndar BHM. Dagskráin hefst kl. 14.
Lesa meira
Lækkun dagpeninga ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis
BHM vill vekja athygli á breytingum á dagpeningum ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember