Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: ágúst 2009

20.8.2009 : Trúnaðarmannanámskeið - grunnur

autumn-colorsFræðsludagskrá haustsins er í þann veg að hefjast. Í haust verður boðið upp á námskeið og fyrirlestra sem eru ýmist ætluð trúnaðarmönnum og þeim sem gegna trúnaðarstörfum fyrir aðildarfélögin eða almennum félagsmönnum. Trúnaðarmannanámskeið verða í boði í vetur og hefjum við leikinn með almennu grunnnámskeiði fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga.

Lesa meira

20.8.2009 : Laust í Kaupmannahöfn

Vesterbrogade er laus í eina viku

Lesa meira

Fréttir