Fréttir: október 2009
Vegna yfirlýsingar forsætisráðherra og fjármálaráðherra f.h. ríkisstjórnarinnar um framgang stöðugleikasáttmálans
Miðstjórn BHM mun fjalla um yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og meta hvort innihald hennar hafi áhrif á afstöðu BHM til áframhaldandi aðildar að stöðugleikasáttmálanum.
Yfirlýsinguna má lesa hér: http: //www.forsaetisraduneyti.is/media/frettir/Yfirlysing_forsatisradherra_og_fjarmalaradherra.pdf
Lesa meiraStarfsdagur um stöðugleikasáttmála
Starfsdagur Bandalags háskólamanna um stöðugleikasáttmála og aðkomu BHM að þjóðfélagsumræðu.
Dags.: mánudagur 2. nóvember 2009
Tími: 14-17
Staður: Borgartún 6, 3. hæð, fundarsalur Ásbrú.
Smelltu hér til að skrá þig á starfsdaginn.
Lesa meira
Hádegisfyrirlestur: Guðni Th. Jóhannesson
28. október kl. 12
Fyrirlesari: Guðni Th. Jóhannesson er sagnfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík. Hann er höfundur bókarinnar Hrunið – Ísland á barmi gjaldþrots og upplausnar, auk annarra bóka um sögu og samtíð á Íslandi.
Lesa meira
Hádegisfyrirlestur miðvikudaginn 14. október
Fyrirlesari: Dr. Steinunn Hrafnsdóttir, dósent í félagsráðgjöf við HÍ.
Lesa meiraHáskólamenntaðir – óvarinn hópur í niðurskurði
Háskólamenntaðir launamenn standa nú frammi fyrir umtalsverðri kjaraskerðingu í tengslum við niðurskurð í opinberum rekstri.
Við undirritun stöðugleikasáttmála síðastliðið sumar lögðu fulltrúar launamanna ríka áherslu á að sá gjörningur gæfi innsýn í komandi tíð. Framlag launamanna til stöðugleikasáttmála var að bíða með kjaraleiðréttingar á meðan óvissuástand ríkti í fjármálum landsins. Slík viljayfirlýsing var háð því af hálfu Bandalags háskólamanna (BHM) að stöðugleiki í öðrum kjörum félagsmanna væri sýnilegur og yrði að veruleika. Þar má nefna gjöld og skatta, kostnað við rekstur heimilis og greiðslubyrði lána, en ekki síst atvinnuöryggi opinberra starfsmanna.
Hvorki ríki né sveitarfélög treystu sér til að fastbinda mikið annað en fyrirheit sem nú er farið að fjara undan á mörgum sviðum. Sveitarfélög hækka gjaldskrár, stytta opnunartíma stofnana og opinberar stofnanir boða nú launaskerðingar.
Lesa meiraRáðgjafi á sviði starfsendurhæfingar ráðinn til starfa hjá BHM
Margrét Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá BHM og mun veita félagsmönnum ráðgjöf á sviði starfsendurhæfingar. Þessi nýja þjónusta er samvinnuverkefni stéttarfélaga og Virk, Starfsendurhæfingarsjóðs. Hlutverk Starfsendurhæfingarsjóðs er að draga markvisst úr líkum á því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku. Það er m.a. gert með því að auka virkni og efla endurhæfingu og önnur úrræði. Sjá nánari upplýsingar um Starfsendurhæfingarsjóð á www.virk.is
Lesa meiraBHM mótmælir órökstuddum áætlunum um skerðingu kjara
Bandalag háskólamanna gerir að gefnu tilefni athugasemdir við túlkun ýmissa stofnana ríkisins á leiðbeiningum fjármálaráðuneytis vegna aðhaldsaðgerða í ríkisfjármálum. Leiðarljós aðhaldsaðgerða sem birt er í skýrslu fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009-2013, þar sem kveðið er á um stefnu ríkisstjórnar í niðurskurði í ríkisrekstri ber ekki að túlka sem bein fyrirmæli um aðgerðir. Hverri stofnun hefur verið gert að halda sig innan fjárlagaramma og draga saman rekstur sinn ef þess þarf með og skulu leiðarljósin höfð til viðmiðunar þegar og ef samdráttaraðgerðir eru nauðsynlegar.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember