Fréttir: júní 2010
Álag á vinnustað eykst - laun lækka eða standa í stað
Kaupmáttarrýrnun er því afgerandi hjá þessum hópi, sem ekki er hægt að una við til lengri tíma litið. Það hlýtur að hafa veruleg áhrif í undirbúningi kjarasamningsviðræðna sem framundan eru síðar á þessu ári.
Lesa meiraBHM krefst kjaraleiðréttingar
BHM er reiðubúið til samráðs og samvinnu um leiðir til að takast á við efnahagsvanda þjóðarinnar.
Bandalagið minnir á að laun flestra háskólamanna hafa verið fryst, ef ekki lækkuð, frá því um mitt ár 2008.
Bandalagið mun því aðeins taka þátt í heildarsátt um kjaramál á íslenskum vinnumarkaði að kjarasamningar verði gerðir við aðildarfélög BHM og að í kjarasamningaviðræðum verði tekið tillit til eftirfarandi þátta:
- Leiðrétt verði kaupmáttarskerðing félagsmanna frá miðju ári 2008.
- Markvisst verði unnið að því að háskólamenntun sé metin til launa.
- Lokið verði við óuppfyllt ákvæði frá fyrri samningum, svo sem um nýtt fyrirkomulag sí- og endurmenntunar.
- Tekið verði tillit til námslána við umfjöllun um skuldabyrði heimilanna í landinu.
- Lög um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna verði endurskoðuð. Almennt ákvæði um yfirvinnuskyldu verði fellt út og einnig verði ákvæði um skyldu til að hlíta breytingum á starfi fellt út eða því breytt þannig að ákvæðum ráðningarsamninga verði ekki breytt einhliða.
- Vinnulöggjöf verði breytt þannig að nýr kjarasamningur gildi frá þeim degi þegar sá sem fyrir er fellur úr gildi.
- Staðið verði við fyrirheit um starfsendurhæfingarsjóð.
- Uppsagnarfrestur starfsmanna 55 ára og eldri verði lengdur.
BHM hafnar launafrystingu - ríkið virði samningsrétt
BHM minnir stjórnvöld að gefnu tilefni á að samningsréttur um kjör launamanna er í höndum stéttarfélaga.
Lesa meiraKjaramál háskólamenntaðra
"Uppsagnir eða frekari gjaldfelling háskólamenntunar mun hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér."
Lesa meira
Tillögur ráðherra árás á háskólamenntun
BHM mótmælir tillögum félags- og tryggingamálaráðherra um áframhaldandi frystingu launa háskólamenntaðra starfsmanna ríkisins.
Lesa meiraÁlyktun aðalfundar Félags háskólakennara, 1. júní 2010
>Aðalfundur Félags háskólakennara skorar á ríkisstjórn að setja fram skýra stefnu í málefnum háskóla á Íslandi.
Lesa meira-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember