Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: janúar 2011

31.1.2011 : Jafnréttisþing 4. febrúar 2011

BHM hvetur félagsmenn til þátttöku í jafnréttisþingi, skráning er á heimasíðu velferðarráðuneytisins: http://www.velferdarraduneyti.is/frettir-vel/nr/32565 

Lesa meira

14.1.2011 : Atvinnuleysi hjá félagsmönnum stéttarfélaga innan BHM

Skráð atvinnuleysi í desember 2010 var 8% en að meðaltali 12.745 manns voru atvinnulausir í mánuðinum og eykst atvinnuleysi um 0,3 prósentustig frá nóvember 2010 eða um 382 manns að meðaltali. Mest atvinnuleysi er  hjá þeim sem minnsta menntun hafa. Yfiirlit um atvinnuleysi félagsmanna innan BHM má finna hér að neðan.

Lesa meira

Fréttir