Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: apríl 2011

30.4.2011 : Ályktun aðalfundar BHM 2011 um kjaramál

 

Aðalfundur BHM krefst þess að laun háskólamenntaðra verði hækkuð þar sem nú þegar er brostinn á atgervisflótti sem þarf að bregðast við.

Laun sérfræðinga á almennum vinnumarkaði eru nú þriðjungi hærri en laun félagsmanna BHM hjá ríki. Þessi munur má ekki haldast og honum verður að eyða án tafar. Lesa meira

30.4.2011 : Ályktun aðalfundar BHM 2011 um lífeyrismál

Aðalfundur BHM fordæmir þær hugmyndir sem kynntar hafa verið í samningaviðræðum á almennum vinnumarkaði og fela í sér verulega skerðingu á lífeyriskjörum opinberra starfsmanna. Jafnframt fagnar fundurinn yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 29. mars síðastliðnum þar sem þessum skerðingarhugmyndum er í raun hafnað og skorar á stjórnvöld að standa með starfsmönnum sínum gegn árásum utanaðkomandi aðila.

Lesa meira
DSCN0483

29.4.2011 : Aðalfundur BHM 2011

Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM setti aðalfund BHM í morgun. 

Lesa meira

13.4.2011 : Úthlutun sumarhúsa 2011

Úthlutun sumarhúsa innanlands er lokið. Alls bárust 1.622 umsóknir og fengu 650 félagsmenn úthlutað húsi.

Lesa meira

1.4.2011 : Greinaskrif formanna BHM, BSRB og KÍ um lífeyrismál

Á undanförnum vikum hafa birst í Fréttablaðinu tvær greinar eftir formenn BHM, BSRB og KÍ um lífeyrismál. 

Lesa meira

Fréttir