Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: september 2011

22.9.2011 : Nýr kjarasamningur við SA undirritaður

Þann 22. september sl. var undirritaður kjarasamningur milli 15 aðildarfélaga BHM og Samtaka atvinnulífsins. Lesa meira

22.9.2011 : Ályktun miðstjórnar BHM 21. september 2011

 

Bandalag háskólamanna (BHM) lýsir fullum stuðningi við baráttu Félagsráðgjafafélags Íslands í yfirstandandi kjaradeilu þess við Reykjavíkurborg. BHM hvetur Reykjavíkurborg til að koma til móts við kröfur félagsráðgjafa og forðast þannig að til verkfallsaðgerða þurfi að koma.

Lesa meira

8.9.2011 : Námskeið og fyrirlestrar hjá BHM á haustönn

Öll námskeið og hádegiserindi sem BHM stendur fyrir þetta haustið eru nú opin til skráningar á heimasíðu BHM. Yfirlit og skráningu má nálgast hér. Lesa meira

Fréttir