Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: apríl 2012

30.4.2012 : Mótum framtíðina - ályktanir frá aðalfundi BHM

046Í ályktunum aðalfundur BHM, sem haldinn var dagana 26. og 27. apríl 2012 er hækkun launa á almennum vinnumarkaði fagnað sem skrefi í átt að því að íslenskur vinnumarkaður verði samkeppnishæfur við önnur lönd um menntað vinnuafl. Jafnframt er bent á að bæta þurfi kjör háskólamenntaðra á opinberum vinnumarkaði eigi hann að geta laðað til sín og haldið í hæft starfsfólk til framtíðar.

Lesa meira

23.4.2012 : - Mótum framtíðina - aðalfundur BHM

Verður haldinn 26. og 27. apríl n.k. í Rúbrauðsgerðinni Borgartúni 6, 4. hæð. Dagskrá og fundargögn má nálgast hér.

Lesa meira

4.4.2012 : Ársfundur VIRK verður haldinn fimmtudaginn 12. apríl nk. kl. 8:00 -12:00 í Hörpu

Boðið verður upp á fræðandi erindi og mun Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra ávarpar fundinn, Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK fer yfir starfsemina á liðnu ári og Ingibjörg Jónsdóttir prófessor við Institute of Stress Medicine í Gautaborg heldur erindi um reynslu og niðurstöður nýjustu rannsókna varðandi forvarnir og starfsendurhæfingu vegna kulnunar og síþreytu á vinnustöðum Lesa meira

Fréttir