Fréttir: 2013

Sækjum fram, virkjum hugvitið
Í Fréttablaðinu í dag urðu þau leiðu mistök að ekki birtist rétt grein við mynd og fyrirsögn á grein formanns BHM. Hér má lesa greinina í heild sinni.
Lesa meira
Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár
Bandalag háskólamanna óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þakkar samfylgdina á árinu sem senn er að líða.
Megi árið 2014 verða ykkur gæfuríkt. Gleðilega hátíð.
Lesa meira
Námslán eru hluti af verðtryggðum skuldum heimila
BHM – heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði hafa að undanförnu ítrekað þá staðreynd að verðtryggðar skuldbindingar heimila á Íslandi skiptast í húsnæðislán annarsvegar og námslán hinsvegar.
Lesa meiraForstöðumönnum ber að gæta meðalhófs og vandaðra stjórnsýsluhátta við uppsagnir
BHM sendi fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðuneytisins vegna harkalegs vinnulags við uppsagnir ríkisstarfsmanna, en undanfarið hefur það ítrekað gerst að starfsmönnum hafi verið afhent uppsagnarbréf í lok vinnudags, þeim gefinn stuttur frestur til að rýma starfsstöð sína og síðan fylgt úr húsi af öryggisvörðum.
Lesa meira
Mínar síður komnar í lag
Ertu búin/n að sækja um?

Fréttatilkynning vegna aðgerðaráætlunar ríkisstjórnarinnar
BHM, heildasamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði, leggur áherslu á að skuldir vegna námslána séu jafnan metnar til jafns við aðrar skuldir heimila.
Lesa meira
Mikilvægt er að stjórnendur standi rétt að málum, ef segja þarf upp starfsmönnum
Erna Guðmundsdóttir, lögmaður BHM, segir mikla óvissutíma í loftinu á vinnumarkaði vegna hagræðingarkrafna ríkisstjórnarinnar og að margir hafi leitað sér ráðgjafar hjá stéttarfélögum sínum.
Lesa meiraVerðum að stórbæta samkeppnishæfni um vel menntað vinnuafl
Umfjöllun um BHM fylgdi Fréttablaðinu 22.11.2013
Lesa meira
Er BHM fyrir mig – hvert er mitt félag?
Bandalag háskólamanna (BHM) eru heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði. Forsenda fyrir aðild að BHM er að þú hafir lokið Bachelor gráðu að lágmarki. Næsta skref er að finna það aðildarfélag BHM sem hentar þér best. Hægt er að fá upplýsingar um aðildarfélögin okkar hér og hafa beint samband við viðkomandi félag. En einnig er hægt að senda fyrirspurn og óska eftir nánari upplýsingum og aðstoð.
Lesa meira
Formaður BHM viðmælandi vikunnar í Kjarnanum
Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM óttast að háskólamenntað fólk muni flýja land í stórum stíl í mörg ár til viðbótar ef ekkert verður að gert. Þar eru bág launakjör og samkeppnisstaða við önnur lönd meðal þess sem veldur áhyggjum, ekki síst eftir gengisfall krónunnar.
Lesa meira
Skammtímasamningur það eina í stöðunni
Ég fór inn á fundinn með margar spurningar og kem aftur út með margar spurningar segir formaður BHM Guðlaug Kristjánsdóttir eftir að hafa setið fund með forystumönnum ríkisstjórnarinnar og öðrum aðilum vinnumarkaðarins.
Lesa meiraBókun 1 í kjarasamningi 19 aðildarfélaga BHM við ríkið - skýrsla starfshóps og næstu skref
Nýlega lauk starfi á grunni bókunar 1 í kjarasamningi aðildarfélaga BHM við ríkið sem undirritaður var í júní 2011. Starfið fólst í umfangsmikilli úttekt á fyrirkomulagi launakerfis háskólamenntaðra hjá ríkinu.
Lesa meira
Niðurstaða Umboðsmanns Alþings í máli félagsmanns ÞÍ
Niðurstaða í máli félagsmanns ÞÍ sem kvartaði til Umboðsmanns Alþingis vegna ráðningar í starf forstöðumanns í búsetuþjónustu við fatlað.
Lesa meiraKjararáðstefna BHM
Kjararáðstefna BHM var haldin mánudaginn 4. nóvember 2013 og var yfirskrift dagsins „Íslenskt efnahagsumhverfi og kjör háskólafólks – Hver er staðan og hvert skal stefnt?“
Lesa meira
Lífeyrisgáttin veitir upplýsingar um öll áunnin lífeyrisréttindi
„Opið hús“ verður hjá lífeyrissjóðum landsins þriðjudaginn, 5. nóvember 2013, til að gefa sjóðfélögum kost á að kynna sér Lífeyrisgáttina, sjá nánar á heimasíðum hvers lífeyrissjóðs.
Lesa meira
Hugleiðingar á 55 ára afmæli BHM
Í dag eru 55 ár frá því að Bandalag háskólamanna var stofnað, í þeim tilgangi að efla samstöðu meðal háskólamenntaðra og styrkja þannig rödd þeirra í innlendri samfélagsumræðu. Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM, lítur yfir farinn veg.
Lesa meira
Nýr upplýsingavefur BHM
BHM hefur nú uppfært vef sinn með það að leiðarljósi að vera í fararbroddi á sviði upplýsingagjafar og þjónustu.
Lesa meiraSkýrsla um launaþróun og efnahagsástand
Ný skýrsla um launaþróun og efnahagsástand frá heildarsamtökum á vinnumarkaði var kynnt í dag og markar tímamót í vinnubrögðum við undirbúning kjarasamninga.
Lesa meira
Óheimilt að framselja alfarið ákvörðunarvald um ráðningar
Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að stjórnvaldi sé óheimilt að setja ákvörðunarvald um ráðningar alfarið í hendur utanaðkomandi ráðningaraðila. Erna Guðmundsdóttir lögmaður BHM, reifar álitið.

Ráðstefna um stefnumótun í vinnuvernd
Þann 24. október verður haldin ráðstefna á vegum Vinnueftirlitsins um stefnumótun í vinnuvernd til ársins 2020 og er ráðstefnan öllum opin.
Lesa meira
Ráðning í nýja stöðu hagfræðings BHM
Georg Brynjarsson hefur verið ráðinn hagfræðingur BHM. Um er að ræða nýja stöðu og er hún til marks um aukna áherslu bandalagsins á sjálfstæði í greiningu efnahagsmála.
Lesa meira
Að útskýra burt fjall
Konur berjast sannarlega fyrir kauphækkunum, það sem á vantar er að kröfunum sé mætt, segir Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag.

Fræðsludagskrá haustið 2013
Öll námskeið sem BHM býður upp á, fyrir utan þau sem eru sérstaklega ætluð stjórnendum og/eða trúnaðarmönnum, eru opin fyrir alla félagsmenn BHM þeim að kostnaðarlausu og við hvetjum ykkur til að kynna ykkur vel það sem í boði er.
Kynning á kjarakönnun BHM
Kjarakönnun BHM var gerð af Maskínu fyrir bandalagið og aðildarfélög þess og fjallar um laun félagsmanna og aðra þætti sem tengjast kjörum og starfsumhverfi þeirra. Könnunin nær til ársins 2012 en verður í framhaldinu framkvæmd árlega.
Lesa meiraNý samstarfsnefnd um launaupplýsingar og kjarasamninga
Undirritað hefur verið samkomulag um stofnun nýrrar samstarfsnefndar aðila vinnumarkaðarins vegna komandi kjarasamninga, árin 2013 og 2014. Markmið með starfi nefndarinnar er að bæta þekkingu og vinnubrögð við undirbúning kjarasamninga og auka skilvirkni við gerð þeirra.

Búið er að senda út Kjarakönnun BHM - taktu þátt!
Félagsmenn aðildarfélaga BHM hafa nú fengið á tölvupóstnetföng sín kjarakönnun sem þeir eru hvattir til að taka þátt í.
Lesa meiraBúið er að senda út Kjarakönnun BHM - taktu þátt!
Félagsmenn aðildarfélaga BHM hafa nú fengið á tölvupóstnetföng sín kjarakönnun sem þeir eru hvattir til að taka þátt í.
Lesa meiraNý skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun
Í aðdraganda kjarasamninga standa heildarsamtök launafólks á Íslandi saman að útgáfu að skýrslu um efnhagsumhverfi og launaþróun.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember