Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: júní 2013

18.6.2013 : Ný samstarfsnefnd um launaupplýsingar og kjarasamninga

Undirritað hefur verið samkomulag um stofnun nýrrar samstarfsnefndar aðila vinnumarkaðarins vegna komandi kjarasamninga, árin 2013 og 2014.  Markmið með starfi nefndarinnar er að bæta þekkingu og vinnubrögð við undirbúning kjarasamninga og auka skilvirkni við gerð þeirra. 

Lesa meira

Fréttir