Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: desember 2013

31.12.2013 : Sækjum fram, virkjum hugvitið

Í Fréttablaðinu í dag urðu þau leiðu mistök að ekki birtist rétt grein við mynd og fyrirsögn á grein formanns BHM. Hér má lesa greinina í heild sinni.

Lesa meira

23.12.2013 : Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár

Bandalag háskólamanna óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þakkar samfylgdina á árinu sem senn er að líða.

Megi árið 2014 verða ykkur gæfuríkt. Gleðilega hátíð.

Lesa meira

12.12.2013 : Námslán eru hluti af verðtryggðum skuldum heimila

BHM – heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði hafa að undanförnu ítrekað þá staðreynd að verðtryggðar skuldbindingar heimila á Íslandi skiptast í húsnæðislán annarsvegar og námslán hinsvegar.

Lesa meira

5.12.2013 : Forstöðumönnum ber að gæta meðalhófs og vandaðra stjórnsýsluhátta við uppsagnir

BHM sendi fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðuneytisins vegna harkalegs vinnulags við uppsagnir ríkisstarfsmanna, en undanfarið hefur það ítrekað gerst að starfsmönnum hafi verið afhent uppsagnarbréf í lok vinnudags, þeim gefinn stuttur frestur til að rýma starfsstöð sína og síðan fylgt úr húsi af öryggisvörðum.

Lesa meira

5.12.2013 : Mínar síður komnar í lag 

Búið er að koma í veg fyrir bilun sem upp kom á Mínum síðum sem fólst í því að ekki voru allir sjóðir sem félagsmenn eiga rétt í að birtast.
Lesa meira

3.12.2013 : Ertu búin/n að sækja um?

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði og Sjúkrasjóði BHM umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2013 þurfa að berast/vera póstlögð í síðasta lagi 9. desember n.k. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Lesa meira

3.12.2013 : Fréttatilkynning vegna aðgerðaráætlunar ríkisstjórnarinnar

BHM, heildasamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði, leggur áherslu á að skuldir vegna námslána séu jafnan metnar til jafns við aðrar skuldir heimila.

Lesa meira

Fréttir