Fréttir: janúar 2014

Ég fer í fríið
Orlofsblað OBHM 2014 er komið út. Áhersla er lögð á fjölbreytta orlofskosti fyrir sjóðfélaga.
Lesa meiraSamgöngustefna BHM
BHM býður starfsmönnum sínum upp á samgöngusamning vilji þeir tileinka sér vistvænar samgöngur til og frá vinnu.
Lesa meiraStaða samningamála
Viðræðunefnd BHM hefur átt þrjá fundi með samninganefnd ríkisins, þrjá fundi með samninganefnd Reykjavíkurborgar og tvo fundi með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fundir með þessum þremur samningsaðilum eru bókaðir dagana 27. – 29. janúar.
Lesa meiraÚthlutunarreglur Sjúkrasjóðs BHM
Úthlutunarreglum Sjúkrasjóðs BHM hefur verið breytt og tóku nýjar reglur gildi þann 1. janúar s.l. Hér eru helstu breytingar reglnanna útlistaðar.
Lesa meira
Ályktun stjórnar BHM
Stjórn BHM gerir alvarlegar athugasemdir við einhliða breytingar Sjúkratrygginga Íslands á samningi við sjúkraþjálfara sem framkvæmdar voru án nokkurs samráðs eða samskipta milli aðila. BHM leggur ríka áherslu á að samningsumboð sé virt og að samráð sé haft við faghópa þegar fjallað er um kerfisbreytingar á verksviði þeirra.
Lesa meiraSamningaviðræður BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg eru hafnar
Sameiginleg áhersla er að þessu sinni á nauðsynlegar launaleiðréttingar, en eins og fram hefur komið hafa félagsmenn BHM hjá opinberum vinnuveitendum dregist verulega afturúr hvað launaþróun varðar.
Lesa meira
Launaleiðrétting BHM
Launakjör háskólamenntaðra sérfræðinga hjá hinu opinbera hafa á undanförnum árum dregist verulega aftur úr miðað við aðra hópa og eru nú meira en 30% lægri en á almennum markaði.

Annasamt ár og góður árangur hjá VIRK
Árið 2013 var mjög annasamt hjá VIRK. Aðsókn í þjónustu jókst mjög mikið og á sama tíma var unnið markvisst að því að skerpa á öllum vinnuferlum og haldið áfram að byggja upp gott gæða- og öryggiskerfi. Í dag eru ríflega 1.800 einstaklingar í þjónustu á vegum VIRK og um 5.700 einstaklingar hafa leitað til VIRK frá því að byrjað var að veita þjónustu í lok árs 2009.
Lesa meira-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember