Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: apríl 2014

30.4.2014 : Guðlaug Kristjánsdóttir endurkjörin

Guðlaug Kristjánsdóttir var endurkjörin formaður Bandalags háskólamanna á aðalfundi sem fram fór í dag

Lesa meira

30.4.2014 : Ályktun frá aðalfundi BHM

Aðalfundur Bandalags háskólamanna, haldinn þann 30. apríl 2014, fagnar nýgerðum kjarasamningum aðildarfélaganna við sveitarfélög og Reykjavíkurborg.

Lesa meira

30.4.2014 : Samkomulag um framlengingu á kjarasamningi við Reykjavíkurborg samþykkt

Þar með hafa öll félög innan BHM, sem samning eiga við borgina,  samþykkt samkomulagið.

Lesa meira

28.4.2014 : Aðalfundur BHM

Aðalfundur BHM verður haldinn í Rúgbrauðsgerðinni 30. apríl n.k. frá kl.12:30-16:00. Skrifstofa BHM verður lokuð frá kl.12:00 vegna fundarins.

Lesa meira

23.4.2014 : Atkvæðagreiðslur hafnar

Atkvæðagreiðslur um framlengingu á kjarasamningi BHM og Reykjavíkurborgar eru hafnar og standa yfir til kl.12:00 þann 29. apríl. Niðurstöður atkvæðagreiðslna munu liggja fyrir 30. apríl.

Lesa meira

21.4.2014 : Nýr framkvæmdastjóri LSS

Gerður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS)

Lesa meira

20.4.2014 : Gleðilega páska

BHM óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra páska.

Lesa meira

16.4.2014 : Félag háskólakennara semur við ríkið

Nýr kjarasamningur Félags háskólakennara og ríkisins var undirritaður síðdegis í dag.

Lesa meira

16.4.2014 : Samkomulag við Reykavíkurborg undirritað

Í nótt undirrituðu BHM og Reykjavíkurborg samkomulag um framlengingu á gildandi kjarasamningi. Samkomulagið nær til tíu aðildarfélaga BHM. Ellefta félagið Félag íslenskra náttúrufræðinga undirritaði síðan samkomulag við borgina í dag.

Lesa meira

14.4.2014 : Nýjar reglur hjá Starfsmenntunarsjóði BHM

Stjórn Starfsmenntunarsjóðs BHM hefur samþykkt breytingar á starfsreglum sjóðsins. Reglurnar tóku gildi þann 11. apríl 2014.

Lesa meira

11.4.2014 : Samkomulag um framlengingu kjarasamninga 11 BHM félaga samþykkt

Ljósmæðrafélag Íslands felldi kjarasamninginn en aðra samninga hafa samningsaðilar samþykkt.

Lesa meira

9.4.2014 : Verkfallsboðun hjá Reykjavíkurborg

Félagsmenn í Félagi íslenskra náttúrufræðinga sem starfa hjá Reykjavíkurborg hafa samþykkt að hefja verkfall þann 25. apríl 2014, kl. 08:00, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma.

Lesa meira

8.4.2014 : Félag háskólakennara á Akureyri samþykkir verkfallsaðgerðir

Niðurstaða atkvæðagreiðslu félagsmanna FHA um boðun verkfalls er afgerandi, 87% samþykkja aðgerðir. Fyrirhugað verkfall verður á boðuðum próftíma Háskólans á Akureyri og því ljóst að skólalok verða í uppnámi ef til verkfalls kemur.

Lesa meira

3.4.2014 : Atkvæðagreiðslur hafnar

Atkvæðagreiðslur um framlengingu á kjarasamningi BHM og Sambands íslenskra sveitarfélaga, með gildistíma frá 1. mars 2014 til 31. ágúst 2015 eru hafnar og lýkur kl.12:00 fimmtudaginn 10. apríl.

Lesa meira

Fréttir