Fréttir: apríl 2014

Guðlaug Kristjánsdóttir endurkjörin
Guðlaug Kristjánsdóttir var endurkjörin formaður Bandalags háskólamanna á aðalfundi sem fram fór í dag
Lesa meiraÁlyktun frá aðalfundi BHM
Aðalfundur Bandalags háskólamanna, haldinn þann 30. apríl 2014, fagnar nýgerðum kjarasamningum aðildarfélaganna við sveitarfélög og Reykjavíkurborg.
Lesa meiraSamkomulag um framlengingu á kjarasamningi við Reykjavíkurborg samþykkt
Þar með hafa öll félög innan BHM, sem samning eiga við borgina, samþykkt samkomulagið.
Lesa meira
Aðalfundur BHM
Aðalfundur BHM verður haldinn í Rúgbrauðsgerðinni 30. apríl n.k. frá kl.12:30-16:00. Skrifstofa BHM verður lokuð frá kl.12:00 vegna fundarins.
Lesa meira
Atkvæðagreiðslur hafnar
Atkvæðagreiðslur um framlengingu á kjarasamningi BHM og Reykjavíkurborgar eru hafnar og standa yfir til kl.12:00 þann 29. apríl. Niðurstöður atkvæðagreiðslna munu liggja fyrir 30. apríl.
Lesa meira
Nýr framkvæmdastjóri LSS
Gerður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS)
Lesa meira
Félag háskólakennara semur við ríkið
Nýr kjarasamningur Félags háskólakennara og ríkisins var undirritaður síðdegis í dag.
Lesa meira
Samkomulag við Reykavíkurborg undirritað
Í nótt undirrituðu BHM og Reykjavíkurborg samkomulag um framlengingu á gildandi kjarasamningi. Samkomulagið nær til tíu aðildarfélaga BHM. Ellefta félagið Félag íslenskra náttúrufræðinga undirritaði síðan samkomulag við borgina í dag.
Lesa meira
Nýjar reglur hjá Starfsmenntunarsjóði BHM
Stjórn Starfsmenntunarsjóðs BHM hefur samþykkt breytingar á starfsreglum sjóðsins. Reglurnar tóku gildi þann 11. apríl 2014.
Lesa meira
Samkomulag um framlengingu kjarasamninga 11 BHM félaga samþykkt
Ljósmæðrafélag Íslands felldi kjarasamninginn en aðra samninga hafa samningsaðilar samþykkt.
Lesa meira
Verkfallsboðun hjá Reykjavíkurborg
Félagsmenn í Félagi íslenskra náttúrufræðinga sem starfa hjá Reykjavíkurborg hafa samþykkt að hefja verkfall þann 25. apríl 2014, kl. 08:00, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma.
Lesa meira
Félag háskólakennara á Akureyri samþykkir verkfallsaðgerðir
Niðurstaða atkvæðagreiðslu félagsmanna FHA um boðun verkfalls er afgerandi, 87% samþykkja aðgerðir. Fyrirhugað verkfall verður á boðuðum próftíma Háskólans á Akureyri og því ljóst að skólalok verða í uppnámi ef til verkfalls kemur.
Lesa meiraAtkvæðagreiðslur hafnar
Atkvæðagreiðslur um framlengingu á kjarasamningi BHM og Sambands íslenskra sveitarfélaga, með gildistíma frá 1. mars 2014 til 31. ágúst 2015 eru hafnar og lýkur kl.12:00 fimmtudaginn 10. apríl.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember