Fréttir: maí 2014
BHM og ríkið skrifa undir samning
Okkar fólk mætt í Karphúsið
Óhætt er að segja að stíft sé fundað í húsakynnum ríkissáttasemjara vegna samninga 21 aðildarfélags BHM og ríkisins. Góður gangur er í viðræðunum.
Lesa meiraBreyting á innheimtu iðgjalda aðildarfélaga
Þann 2. júní nk. mun breyting verða á innheimtu iðgjalda aðildarfélaga BHM. Í stað þess að launagreiðandi greiði upphæð skilagreina inn á reikning BHM eins og gert er í dag, mun BHM senda kröfur í netbanka um leið og skilagrein berst frá launagreiðanda og hún hefur verið bókuð.
Lesa meiraKjaraviðræðum við ríkið framhaldið
Samningafundur viðræðu- og samninganefndar BHM og samninganefndar ríkisins hófst í Karphúsninu kl.11:00 og stendur enn yfir. Viðsemjendur hafa fundað stíft undanfarna daga.
Lesa meira
Kynningarfundir LSR fyrir sjóðfélaga
Árlegir kynningarfundir fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR sem og Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga verða haldnir 3. og 4. júní n.k. Sjóðfélagar skrá sig fyrirfram á fundina.
Lesa meiraKjaraviðræður við ríkið
Enn á 21 aðildarfélag BHM ósamið við ríkið. Kjaraviðræður hafa staðið yfir frá því í janúar og af þeim 23 félögum sem hófu viðræður hafa tvö þegar lokið samningi.
Lesa meira
Samkomulag um framlengingu á kjarasamningi við Rúv ohf.
Samkomulag Félags fréttamanna og Rúv ohf. um breytingar og framlengingu á kjarasamningi hefur verið samþykkt í atkvæðagreiðslu.
Lesa meira
Náttúrufræðingar á Landspítalanum boða verkfall
Verkfallið er boðað frá og með 4. júní næstkomandi og komi til verkfalls muni það hafa mikil áhrif. Formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga, Páll Halldórsson, segir að verkfallið nái til um sjötíu starfsmanna á spítalanum
Lesa meira
Félag fréttamanna semur
um breytingar og framlengingu á kjarasamningi.
Lesa meira
Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga
Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verður haldinn þriðjudaginn 20. maí kl. 16.00, í húsakynnum Sambands íslenskra sveitarfélaga að Borgartúni 30.
Lesa meiraKosningar til stjórnarkjörs
Á aðalfundi var tillaga uppstillingarnefndar um kjör í stjórnir og nefndir samþykkt einróma.
Lesa meiraTvö ný aðildarfélög í BHM
Aðalfundur BHM samþykkti inngöngu tveggja nýrra aðildarfélaga í bandalagið Arkitektafélag Íslands (AÍ) og Félag íslenskra listdansara (FÍLD). Við bjóðum félögin velkomin í hópinn.
Lesa meira
Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga hlaut Kjarabikar BHM
Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga hlaut Kjarabikar BHM annað árið í röð en félagsmenn þeirra vorum með 69%svörun í könnuninni.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember