Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: ágúst 2014

28.8.2014 : Ertu búin/n að kynna þér fræðsludagskrá BHM?

Opnað verður fyrir skráningu á morgun, föstudaginn 29. ágúst. BHM-fræðslan er opin fyrir alla félagsmenn þeim að kostnaðarlausu. Í boði er fjölbreytt úrval námskeiða og mun án efa eitthvað bætast við þegar líður á önnina.

Lesa meira

18.8.2014 : Undirbúningsvinna vegna kjarasamninga hafin

Hafin er undirbúningsvinnu fyrir gerð nýs kjarasamnings við ríkið. Samkomulagið við ríkið um launabreytingar sem gerður var í vor rennur út þann 28. febrúar 2015.

Lesa meira

Fréttir