Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: október 2014

29.10.2014 : Tónlistarkennarar samþykkja kjarasamning

Tónlistarkennarar innan FÍH hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 22. október sl. við Samband íslenskra sveitarfélaga með 78% greiddra atkvæða.

Lesa meira

29.10.2014 : Stjórn BHM lýsir stuðningi við kjarabaráttu lækna

Stjórn BHM lýsir yfir stuðningi við kjarabaráttu Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands og áréttar mikilvægi þess að starfsaðstæður og laun heilbrigðisstarfsfólks, sem og annarra háskólamenntaðra sérfræðinga á Íslandi verði samkeppnishæf við kjör sem bjóðast erlendis.

Lesa meira

23.10.2014 : Tónlistarkennarar skrifa undir kjarasamning

Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) skrifaði undir samning við Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamnings tónlistarkennara í gærkvöld. 

Lesa meira

23.10.2014 : Bandalag háskólamanna er 56 ára í dag

BHM hefur í tímanna rás breyst jafnt að samsetningu sem starfsemi. Stofnfélögin voru 11 árið 1958 en aðildarfélögin eru nú 27 með um 10.500 félagsmenn.

Lesa meira

14.10.2014 : Ertu búin/n að sækja um vegna almanaksársins 2014?

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM ekki bíða fram á síðustu stundu með að sækja um styrki sem renna út á almannaksárinu 2014. Lesa meira

13.10.2014 : BHM og Starfsþróunarsetur háskólamanna auglýsa tvö störf laus til umsóknar


Óskað er eftir ráðgjafa fyrir Starfsmenntasjóð BHM
og Sjúkrasjóð BHM (100% starf) og ráðgjafa fyrir Starfsþróunarsetur háskólamanna (50%  starf).

Lesa meira

10.10.2014 : Yfirlýsing frá stjórn BHM vegna kjaradeildu tónlistarkennara innan FÍH

Tónlistarkennarar hafa verið samningslausir frá 31. mars sl. og eru einu félagsmenn BHM sem starfa hjá sveitarfélögunum sem enn eru án samnings. BHM skorar á viðsemjendur að leggja allt kapp á að samningar takist tafarlaust.

Lesa meira

7.10.2014 : Nýtt! Sérstök síða um efnahagsmál

Búið er að setja upp sérstaka síðu á vef bandalagsins um efnahagsmál þar sem hægt er að fylgist náið með þróun allra helstu hagstærða hérlendis. Nálgast Kjarakönnun BHM, skýrslur og greiningar .

Lesa meira

3.10.2014 : Yfirlýsing frá starfsfólki Barnaverndarstofu

Vegna frétta um breytingar á barnaverndarkerfinu telur starfsfólk Barnaverndarstofu rétt að leiðrétta rangfærslur sem má finna í ummælum félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu barnaverndarmála hér á landi.

Lesa meira

3.10.2014 : Erum við að leita að þér!

Sjóðir BHM Sjúkrasjóður og Styrktarsjóður styrkja félagsmenn vegna reglubundinnar krabbameinsleitar.

Lesa meira
Guðlaug Kristjánsdóttir

2.10.2014 : Ríkið fái auknar heimildir til að halda í starfsfólk

"Ríkið þarf að gera sér grein fyrir hvers konar atvinnurekandi það vill vera og hvernig það geti laðað til sín ungt og hæft starfsfólk og haldið því" segir í skýrslu til Alþingis sem Ríkisendurskoðun birti árið 2011 um mannauðsmál hjá ríkinu.

Lesa meira

Fréttir