Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: nóvember 2014

25.11.2014 : Félag prófessora við ríkisháskóla skrifa undir kjarasamning

Skrifað hefur verið undir kjarasamningi við samninganefnd ríkisins sem gildir til 28. febrúar 2015.

Lesa meira

18.11.2014 : Við lifum vel og lengi

Landssamtök lífeyrissjóða og Félag tryggingastærðfræðinga, í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins efna til málþings um breyttar lífslíkur og áhrif þess á lífeyrissjóði.

Lesa meira

17.11.2014 : Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Umboðsmaður óskar er eftir öllum gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra um flutningana. Ráðherra hefur frest til 10. desember til að svara.  Lesa meira

14.11.2014 : Athugasemdir BHM vegna málefna Fiskistofu

BHM sendi í gær bréf til ráðamanna og hagsmunaaðila þar sem dregin eru fram ýmis álitaefni vegna boðaðs flutnings Fiskistofu, bæði hvað varðar ákvarðanaferlið og fyrirsjáanlegan skaða.

Lesa meira

13.11.2014 : Samstarf um fræðslu og ráðgjöf við innleiðingu jafnlaunastaðals undirritað

Aðilar vinnumarkaðar, velferðarràðuneytið og fjàrmàla- og efnahagsràðuneytið skrifuðu í gær undir samstarfssamning um fræðslu og ràðgjöf við innleiðingu à jafnlaunastaðli.

Lesa meira

12.11.2014 : Yfirlýsing frá stjórn BHM vegna kjarabaráttu Félags prófessora við ríkisháskóla

Stjórn BHM áréttar að öflug menntun er undirstaða framþróunar á íslenskum vinnumarkaði og því afar brýnt að æðstu menntastofnanir landsins séu starfhæfar.

Lesa meira

11.11.2014 : Félag prófessora við ríkisháskóla samþykkja verkfallsboðun

Tæplega 81%  af þeim sem greiddu atkvæði samþykktu boðun verkfalls er hefjist á miðnætti mánudaginn 1. desember nk. og geti staðið til miðnættis mánudaginn 15. desember.

Lesa meira

7.11.2014 : Yfirlýsing frá BHM vegna stöðu starfsmannamála í Reykjanesbæ

Bandalag háskólamanna lýsir þungum áhyggjum af stöðu og horfum í starfsmannamálum í Reykjanesbæ. BHM gerir sérstakar athugasemdir við þá einhliða ákvörðun bæjaryfirvalda að grípa inn í ráðningarsamninga starfsmanna þar sem fyrir liggja áætlanir sem fela í sér afgerandi kjaraskerðingar.

Lesa meira

5.11.2014 : Dagur gegn einelti

 Í tilefni dagsins efnir félags- og húsnæðismálaráðherra til morgunverðarfundar um einelti á vinnustöðumföstudaginn 7. nóvember á Grand Hótel í Reykjavík.

Lesa meira

Fréttir