Fréttir: febrúar 2015
Vel mætt á fund með félagsmönnum á LSH
Fullt var út úr dyrum á fundi BHM og aðildarfélga með félagsmönnum sínum er starfa á LSH þar sem farið var yfir stöðuna í kjaraviðræðunum við ríkið og framhaldið.
Lesa meiraAðildarfélög BHM yfirfara verkfallslista hjá stofnunum ríkisins
Telji félögin að á listanum séu starfsheiti sem ekki eigi að vera undanþegin verkfallsheimild er mikilvægt að andmæla því.
Lesa meira
Ertu leiðtogi í leit að nýjum áskorunum? Verður þú næsti formaður BHM?
BHM er framsækið og metnaðarfullt bandalag í leit að nýjum formanni.
Lesa meiraStarfsemi sjóða og fjármáladeild BHM flyst niður á 2. hæð
Flutningar standa nú yfir og vonum við að félagsmenn verði ekki fyrir miklum óþægindum vegna þessa. Starfsemin ætti að vera komin í samt lag síðar í dag.
Lesa meira
Fundur með borgarstjóra vegna kjaraskerðinga
Þar sem móttmælt var þeim kjaraskerðingum sem fyrirhugaðar eru hjá félagsmönnum BHM er starfa hjá Reykjvavíkurborg.

Ný skýrsla heildasamtaka vinnumarkaðarins "Í aðdraganda kjarasamninga"
Markmið með skýrslunni er að leggja grunn að nýjum samningum. Í fyrri hluta skýrslunnar er gerð grein fyrir launaþróun í þeim heildarsamtökum sem að samstarfinu standa frá 2006 til 2014. En í seinni hlutanum er horft til næstu ára og fjallað um stöðu og horfur í efnahagsmálum.
Lesa meira
Nú er rétti tíminn til að sækja um orlofskosti innanlands í sumar og um páska
Umsóknarfrestur um orlofshús/íbúðir erlendis rennur út á miðnætti þann 12. febrúar nk. Það er því ekki eftir neinu að bíða. Glæsilegir orlofskostir í boði á Spáni, Danmörku, Þýskalandi og Frakklandi.
Lesa meiraÁlyktun frá Bandalagi háskólamanna
Bandalag háskólamanna gerir alvarlegar athugasemdir við þá framkvæmd Kópavogsbæjar að eyða kynbundnum launamun með því að lækka laun annars aðilans.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember