Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: febrúar 2015

27.2.2015 : Vel mætt á fund með félagsmönnum á LSH

Fullt var út úr dyrum á fundi BHM og aðildarfélga með félagsmönnum sínum er starfa á LSH þar sem farið var yfir stöðuna í kjaraviðræðunum við ríkið og framhaldið.

Lesa meira

26.2.2015 : Aðildarfélög BHM yfirfara verkfallslista hjá stofnunum ríkisins

Telji félögin að á listanum séu starfsheiti sem ekki eigi að vera undanþegin verkfallsheimild er mikilvægt að andmæla því.

Lesa meira

25.2.2015 : Ertu leiðtogi í leit að nýjum áskorunum? Verður þú næsti formaður BHM?

BHM er framsækið og metnaðarfullt bandalag í leit að nýjum formanni.

Lesa meira

24.2.2015 : Starfsemi sjóða og fjármáladeild BHM flyst niður á 2. hæð

Flutningar standa nú yfir og vonum við að félagsmenn verði ekki fyrir miklum óþægindum vegna þessa. Starfsemin ætti að vera komin í samt lag síðar í dag.

Lesa meira

23.2.2015 : Fundur með borgarstjóra vegna kjaraskerðinga


Þar sem móttmælt var þeim kjaraskerðingum sem fyrirhugaðar eru hjá félagsmönnum BHM er starfa hjá Reykjvavíkurborg.

Lesa meira

16.2.2015 : Ný skýrsla heildasamtaka vinnumarkaðarins "Í aðdraganda kjarasamninga"

Markmið með skýrslunni er að leggja grunn að nýjum samningum. Í fyrri hluta skýrslunnar er gerð grein fyrir launaþróun í þeim heildarsamtökum sem að samstarfinu standa frá 2006 til 2014. En í seinni hlutanum er horft til næstu ára og fjallað um stöðu og horfur í efnahagsmálum.

Lesa meira
uti2

5.2.2015 : Nú er rétti tíminn til að sækja um orlofskosti innanlands í sumar og um páska

Umsóknarfrestur um orlofshús/íbúðir erlendis rennur út á miðnætti þann 12. febrúar nk. Það er því ekki eftir neinu að bíða. Glæsilegir orlofskostir í boði á Spáni, Danmörku, Þýskalandi og Frakklandi.

Lesa meira

3.2.2015 : Ályktun frá Bandalagi háskólamanna

Bandalag háskólamanna gerir alvarlegar athugasemdir við þá framkvæmd Kópavogsbæjar að eyða kynbundnum launamun með því að lækka laun annars aðilans.

Lesa meira

Fréttir