Fréttir: maí 2015
Ríkið sleit viðræðum við BHM
Skilaboð ríkisins til starfsmanna sinna eru skýr. Ríkið hefur hvorki áhuga á að meta menntun til launa né laga það launakerfi sem starfsmenn þess búa við og meta störf þeirra. Með þeim launum sem boðið er upp á getur ríkið ekki staðist samkeppni um hæft starfsfólk við aðra hluta vinnumarkaðarins.
Lesa meiraSTRV styrkir verkfallssjóð BHM og lýsir yfir stuðningi
Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar kom í Karphúsið í dag og lýsti yfir stuðning við baráttuna um að metun skuli metin til launa. Hann afhenti okkur jafnframt 10 milljón króna framlag til baráttunnar. BHM þakkar STRV kærlega fyrir stuðninginn og metur hann mikils.
Lesa meiraYfirlýsing frá Félagi bráðalækna
Ráðherra ítrekar umboð samningarnefndar ríkisins
Formaður og varaformaður BHM funduðu í gær með fjármála- og efnahagsráðherra þar sem hann ítrekaði umboð samninganefnd ríkisins til að ganga til samninga við BHM. Í kjölfarið boðaði ríkisstáttasemjari til samningafundar á morgun kl.10.00.
Lesa meiraSvar óskast!
BHM dregur samningsvilja ríkisins í efa
BHM lýsir furðu vegna ummæla forsætisráðherra í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Með framgöngu sinni dregur ráðherrann samningsrétt ríkisstarfsmanna í efa.
Lesa meiraGríðarleg samstaða meðal félagsmanna (upptaka af fundinum)
Frábær mæting í Rúgbrauðsgerðina í dag en hátt í 500 manns mættu! Farið var yfir stöðuna í viðræðunum og fjallað um samningsrétt eða órétt ríkisstarfsmanna. Við fengum einnig góða gesti frá SFR sem komu færandi hendi.
Lesa meiraSFR styrkir verkfallssjóð BHM og lýsir yfir stuðningi við verkfallsaðgerðir
Á fjölmennum fundi félagsmanna BHM afhenti Árni Stefán Jónsson formaður SFR bandalaginu 15 milljónir króna úr Vinnudeilusjóði félagsins og sýndi með því samstöðu SFR við félagsmenn bandalagsins sem verið hafa í verkfalli undanfarnar vikur. BHM þakkar SFR kærlega fyrir stuðninginn og metur hann mikils.
Lesa meiraFjölmennum á baráttufundinn í dag!
Sjöunda vikan í verkföllum. Viðbrögð samninganefndar ríkisins valda ítrekað vonbrigðum og nú spyrjum við okkur hvar við stöndum og hver samningsréttur háskólamanna hjá ríki er. Fjölmennum og sýnum samstöðu í dag 22. maí, kl. 12:15-13:00 í Rúgbrauðsgerðinni.
Lesa meira
Er ríkið að skerða samningsfrelsi stéttarfélaga með framgöngu sinni ?
Þegar litið er til baka á vinnubrögð ríkisins eftir margra mánaða „samningaviðræður“ ef svo má kalla, er ljóst að engin alvara hefur verið á bakvið þær. Það er deginum ljósara að fyrirmæli viðsemjenda okkar er að draga samningaviðræður á langinn með öllum tiltækum ráðum, þrátt fyrir yfirstandandi verkfallsaðgerðir sem bitna með alvarlegum hætti á fyrirtækjum og almenningi.
Lesa meira
Ársfundur LSR og LH
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 21. maí kl. 15 í húsnæði LSR. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum.
Lesa meiraSamþykkja ótímabundið verkfall
Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins samþykkti í dag boðun ótímabundins verkfalls hjá Fjársýslu ríkisins frá miðnætti þriðjudaginn 2. júní.
Lesa meiraEngin forysta hjá ríkinu
„Stjórnvöld hafa að engu þau víðtæku áhrif sem verkfallsaðgerðir starfsmanna þeirra hafa og virða að vettugi þá grafalvarlegu stöðu sem löngu er komin upp í samfélaginu. Þessi staða er algerlega á ábyrgð ríkisins“
Lesa meiraBandalag háskólamanna lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu kjarasamningsviðræðna
Verkfallsbrot Matvælastofnunar
BHM telur ótvírætt að Matvælastofnun fremji verkfallsbrot með því að heimila innflutning sjávarafurða, s.s. fisks og lýsis, frá ríkjum utan EES-svæðisins.
Lesa meiraFræðslu- og upplýsingafundar fyrir félagsmenn í verkfallsaðgerðum
Páll Halldórsson, formaður samningarnefndar BHM mun kynna stöðuna í kjaraviðræðum og Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur mun endurtaka fyrirlestur um liðsheild og streitu.
Lesa meiraFélagsdómur kveður upp úrskurð í dag
Úrskurður Félagsdóms varðandi lögmæti ótímabundins verkfalls félagsmanna FHSS sem starfa hjá Fjársýslu ríkisins verður kveðinn upp í dag kl. 18:30
Lesa meiraYfirlýsing vegna ummæla heilbrigðisráðherra og forstjóra Landsspítalans.
Mótmæla verkfallsbroti sýslumanns
Stéttarfélag lögfræðinga efnir til mótmæla við innganginn í Kórinn í Kópavogi klukkan 18:45 í kvöld, 9. maí, vegna verkfallsbrots sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meiraFundað með sýslumanni höfuðborgarsvæðisins vegna verkfallsbrota
Fulltrúar BHM og Stéttarfélags lögfræðinga fundar með sýslumanni höfuðborgarsvæðisins í dag, kl.13.30. Þar sem skorað verður á hann að draga veitingu leyfanna til baka að öðrum kosti er BHM nauðugur einn kostur að grípa til aðgerða.
Lesa meiraRíkið stefnir Félagi háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins í annað sinn vegna
Áður hafði ríkið stefnt félaginu vegna tímabundins verkfalls, sem hófst 20. apríl sl. líkur í dag, en Félagsdómur sýknaði félagið af kæru ríkisins. Málið verður flutt í Félagsdómi á morgun.
Lesa meiraLaunagreiðslur til félagsmanna aðildarfélaga BHM.

BHM lítur leyfisveitingu sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu alvarlegum augum
BHM telur að sýslumaður hafi framkvæmt verkfallsbrot með því að veita framangreind leyfi þrátt fyrir endanlegan úrskurð undanþágunefndar og fyrirliggjandi framkvæmd og lítur málið alvarlegum augum.
Lesa meira
Skortur á samningsvilja af hálfu ríkisins
BHM lítur svo á að fjármála- og efnahagsráðherra og samninganefnd hans eigi næsta leik í viðræðunum. Á meðan ríkið sýnir enga viðleitni til þess að leysa þessa deilu eru yfirstandandi verkföll og áhrif þeirra alfarið á ábyrgð þess.
Lesa meiraMínir síður liggja niðri
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember