Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: júlí 2015

23.7.2015 : Mál BHM gegn ríkinu flutt í Hæstarétti 10. ágúst

Úrlausn héraðsdóms um að heimila ótímabundna sviptingu samningsfrelsis og verkfalls­réttar fjölda stéttarfélaga sem ekki einu sinni voru í verkfalli stenst að mati BHM ekki slíka stjórnskipulega meðalhófsreglu.

Lesa meira

16.7.2015 : 1. maí ákvæðið ekki bindandi fyrir gerðardóm

Í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram sú skýra túlkun að 1. maí ákvæðið sé ekki bindandi fyrir gerðardóm enda segi að hafa skuli eftir atvikum hliðsjón af kjarasamningum eftir þetta tímamark.

Lesa meira

15.7.2015 : BHM áfrýjar til Hæstaréttar

BHM hefur áfrýjað niðurstöðu héraðsdóms nr. E-2217/2015 sem kveðinn var upp í dag til Hæstaréttar. Með því vonast félagsmenn BHM að Hæstiréttur standi vörð um stjórnarskrárvarinn rétt þeirra til samnings- og verkfallsréttar.

Lesa meira

15.7.2015 : Ríkið sýknað af kröfu BHM

Ríkið var sýknað af kröfu BHM í Héraðsdómi í dag. Hægt er að nálgast dóminn hér.

Lesa meira

15.7.2015 : Dómsuppkvaðning í dag

Dómur í máli BHM gegn íslenska ríkinu verður kveðinn upp í dag miðvikudaginn 15. júlí kl.14.00 í Héraðsdómi Reykjavíkur dómsal 101.

Lesa meira

15.7.2015 : Mikill sýnileiki í fjölmiðlum

Samkvæmt Fjölmiðlavaktinni er Bandalag háskólamanna með 17% af allri umfjöllum fjölmiðla um atvinnugreinina (stéttarfélög/bandalög).

Lesa meira

10.7.2015 : Gögn afhent gerðardómi

Í dag afhenti viðræðunefnd BHM gerðardómi þau gögn sem lögð hafa verið fram af hálfu BHM í viðræðunum við ríkið. Einnig voru lagðar fram 18 möppur frá þeim aðildarfélögum BHM sem lög 31/2015 taka til.

Lesa meira

5.7.2015 : Mál BHM gegn íslenska ríkinu flutt 6. júlí

BHM telur að þau lög sem stjórnvöld settu á verkfallsaðgerðir 18 aðildarfélaga BHM hafi verið ólögmæt.

Lesa meira

1.7.2015 : Gerðardómur hefur verið skipaður

Nýskipaðan gerðardóm skipa Garðar Garðarsson hæstarréttarlögmaður sem verður formaður, Ásta Dís Óladóttir framkvæmdastjóri og Stefán Svavarsson endurskoðandi. Hæstiréttur tilnefndi þau í morgun og hefur atvinnuvegaráðuneytið nú samþykkt tilnefninguna.

Lesa meira

Fréttir