Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: ágúst 2015

18.8.2015 : Vel mætt á upplýsingafund BHM

Rúmlega 300 félagsmenn mættu á upplýsingafund BHM í gærkvöldi þar sem farið var yfir niðurstöður Hæstaréttar og úrskurð gerðardóms.

Lesa meira

14.8.2015 : Stutt samantekt um úrskurð gerðardóms

Með úrskurðinum eru stigin fyrstu skref í þá átt að meta menntun til launa.

Lesa meira

14.8.2015 : Úrskurður gerðardóms

Gerðardómur hefur úrskurðað og gildir úrskurðurinn til rúmlega tveggja ára (sjá nánar í frétt).

Lesa meira

14.8.2015 : BHM boðar til upplýsingafundar

BHM boðar félagsmenn til upplýsingafundar í kvöld mánudagskvöldið 17. ágúst kl. 20.00 á Hilton Nordica Reykjavík við Suðurlandsbraut. Á fundinum verður niðurstaða Hæstaréttar skýrð, farið yfir ákvarðanir gerðardóms og spurningum úr sal svarað.

Lesa meira

14.8.2015 : Ákvörðun gerðardóms kynnt í dag

Boðað hefur verið til fundar hjá ríkissáttasemjara í dag kl.14.00 þar sem ákvörðun gerðardóms verður kynnt.

Lesa meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir

13.8.2015 : Pistill formanns BHM

Óhætt er að fullyrða að niðurstaða Hæstaréttar marki tímamót að því leyti að hún torveldar stéttarfélögum að hafa samstarf sín á milli um sameiginleg hagsmunamál.

Lesa meira

13.8.2015 : Dómsuppkvaðning í Hæstarétti í dag

Hæstaréttur kvað upp dóm í máli BHM gegn íslenska ríkinu í dag.

Lesa meira

Fréttir