Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: október 2015

27.10.2015 : Nú er ekki eftir neinu að bíða!

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði og Sjúkrasjóði BHM athugið. Til að nýta sér þá styrki sem miðast við almanaksárið 2015 þurfa umsóknir og gögn að berast rafrænt í síðasta lagi 9. desember 2015. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist.

Lesa meira

15.10.2015 : Ríkið sýknað af kröfu LMFÍ

Félagsdómur sýknaði íslenska ríkið af kröfu Ljósmæðrafélags Íslands sem höfðaði mál vegna vangoldina launa ljósmóður vegna vinnu í verkfalli.

Lesa meira

14.10.2015 : Dómsuppkvaðning í máli Ljósmæðrafélags Íslands gegn íslenska ríkinu

Dómsuppkvaðning verður í Félagsdómi í dag kl. 16:50 í dómsal 401 í Héraðsdómi Reykjavíkur. LMFÍ stefndi ríkinu vegna vangoldinna launa ljósmóður í verkfalli.

Lesa meira

7.10.2015 : Fjölbreytt dagskrá í BHM-fræðslunni á haustönn

Skráning í BHM-fræðsluna hefst fimmtudaginn 8. október.

Dagskráin verður fjölbreytt að vanda og má segja að boðið verði upp á fjölbreytta „verkfærakistu“

Lesa meira

Fréttir