Fréttir: desember 2015
.jpg)
Menntun skal metin til launa - áramótagrein frá formanni
Formenn aðildarfélaga BHM hafa vaxandi áhyggjur af stöðu yngsta hópsins innan raða bandalagsins. Kynslóð þeirra sem nú eru á þrítugs- og fertugsaldri ber þungar byrðar á Íslandi eftir-hrunsáranna. Húsnæðis- og lánakjör sliga marga fjölskylduna. Endurgreiðslur námslána nema tæpum mánaðarlaunum ár hvert. Nýsköpun á vinnumarkaði er með minnsta móti og velferðarkerfið þykir ekki lengur sérstök ástæða til búsetu hér á landi. Staðan er í einu orði sagt óviðunandi.
Lesa meiraGleðilegt nýtt ár!
Ársins 2015 verður lengi minnst innan okkar raða vegna baráttunnar við að fá menntun metna til launa. Þökkum ykkur kæru félagsmenn fyrir samfylgdina á árinu sem senn er að líða það var ómetanlegt að finna fyrir stuðning ykkar á þessari vegferð. Áfram BHM!
Lesa meira
Gleðilega hátíð!
Bandalag háskólamanna óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þakkar samfylgdina á árinu sem senn er að líða. Megi árið 2016 verða gæfuríkt.
Lesa meira
BHM hefur kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu
Kæran lýtur aðallega að setningu laga nr. 31/2015 frá 13. júní sl. þar sem verkfall 18 stéttarfélaga innan BHM var bannað með lögum
Lesa meira
Kjarasamningur FÍ við Reykjavíkurborg samþykktur
Samningurinn var samþykktur með 82,2% greiddra atkvæða. Nei sögðu 14,4% en 3,3% skiluðu auðu. Kosningaþátttaka var 75%.
Lesa meira
Kjarasamningur ÞÍ við Reykjavíkurborg samþykktur

Aðildarfélög BHM innan starfsmats hjá Reykjavíkurborg undirrita kjarasamning
Samningurinn fer nú í almenna kynningu meðal félagsmanna aðildarfélaganna og svo í atkvæðagreiðslu. Niðurstöður skulu liggja fyrir 16. desember skv. samningi.
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember