Fréttir: 2016

Kaflaskil í lífeyrismálum opinberra starfsmanna
Áramótapistill formanns BHM, Þórunnar Sveinbjarnardóttur
Lesa meiraSkrifstofa BHM og sjóða lokuð á Þorláksmessu
Skrifstofa BHM og sjóða bandalagsins verður lokuð á morgun, 23. desember. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 27. desember.
Lesa meira
Tilvísun til sameiginlegrar launastefnu ótímabær
BHM gerir athugasemdir við tvö atriði í frumvarpi til laga um kjararáð sem nú er til meðferðar á Alþingi en með því er stefnt að því að fækka verulega þeim sem kjararáð ákvarðar laun og önnur starfskjör.
Lesa meira
BHM skorar á þingmenn að breyta LSR-frumvarpi
Bandalag háskólamanna sendi í dag öllum þingmönnum áskorun vegna frumvarps til breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR) sem nú er til meðferðar á Alþingi.
Lesa meiraBHM væntir þess að Alþingi geri nauðsynlegar breytingar á LSR-frumvarpi
BHM telur að nýtt frumvarp til laga um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, sem nú liggur fyrir Alþingi, sé ekki í samræmi við samkomulag ríkis, sveitarfélaga og bandalaga opinberra starfsmanna sem undirritað var í september sl. Mikilvægt sé að frumvarpinu verði breytt í meðförum þingsins til að tryggja samræmi.
Lesa meiraSamkomulag við SA um hækkun mótframlags atvinnurekenda
Mótframlagið hækkar í 8,5% og í 10% frá 1. júlí 2017
Lesa meiraMínar síður komnar í lag
Vegna bilunar í tölvubúnaði hafa Mínar síður á vef BHM (bhm.is) að mestu legið niðri undanfarinn sólarhring. Viðgerð er nú lokið og geta félagsmenn skráð sig inn á Mínum síðum, skoðað upplýsingar, sent inn umsóknir og gögn o.s.frv. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi bilun hefur valdið. Áður auglýstur frestur til að skila umsóknum og fylgigögnum til Styrktarsjóðs og Sjúkrasjóðs BHM hefur verið framlengdur til og með 11. desember nk. Athugið að ekki er veittur tiltekinn frestur (tiltekin dagsetning) til að skila umsóknum og fylgigögnum til Starfsmenntunarsjóðs og Starfsþróunarseturs háskólamanna.
Lesa meiraAfsakið hlé!
Vegna bilunar liggja Mínar síður hér á vef BHM niðri eins og sakir standa. Unnið er að viðgerð og er vonast til að hægt verði að ljúka henni innan skamms. Frestur til að skila inn umsóknum og/eða gögnum til Styrktarsjóðs og Sjúkrasjóðs BHM verður framlengdur en ekki liggur enn fyrir hver síðasti skiladagur verður. Vinsamlegast athugið að ekki er veittur tiltekinn frestur (tiltekin dagsetning) til að skila umsóknum og fylgigögnum til Starfsmenntunarsjóðs og Starfsþróunarseturs háskólamanna.
Lesa meira,,Mínar síður" liggja niðri vegna bilunar
Vegna bilunar liggja Mínar síður hér á vef BHM niðri eins og sakir standa. Unnið er að viðgerð og er vonast til að hægt verði að opna að nýju fyrir aðgang að síðunum innan skamms.
Lesa meiraFrestur til að sækja um styrki úr Styrktarsjóði og Sjúkrasjóði er til og með 11. desember
Félagsmenn sem hyggjast sækja um styrki úr Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM á árinu 2016 þurfa að skila umsóknum og fylgigögnum með rafrænum hætti eigi síðar en 11. desember nk.
Lesa meira
Líflegar umræður á málþingi um nýtt samningalíkan
Fjölmenni var á málþingi BHM, Þjónustuskrifstofu FFSS og Norræna hússins um breytt vinnubrögð við gerð kjarasamninga hér á landi sem haldið var sl. föstudag.
Lesa meira
Úrskurðurinn til þess fallinn að valda uppnámi á vinnumarkaði
Í tilefni af úrskurði kjararáðs 29. október sl. um laun forseta Íslands, þingfararkaup alþingismanna og launakjör ráðherra vill Bandalag háskólamanna (BHM) koma eftirfarandi á framfæri.
Lesa meira
BHM hvetur formenn stjórnmálaflokka til að beita sér fyrir lagasetningu um lífeyrismál
BHM hefur sent formönnum sjö stjórnmálaflokka bréf þar sem þeir eru hvattir til að beita sér fyrir því að breytt fyrirkomulag lífeyrismála opinberra starfsmanna verði lögfest um leið og nýtt þing kemur saman eftir kosningar.
Lesa meira
Við nennum ekki að bíða lengur!
Ávarp Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, á Austurvelli á Kvennafrídeginum 24. október 2016
Lesa meira
Skrifstofa BHM lokuð frá kl. 14:38
Skrifstofa BHM verður lokuð í dag, 24. október, frá kl. 14:38 vegna kvennafrís.
Lesa meira
KJARAJAFNRÉTTI STRAX!
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!
Ríkinu heimilt að gera starfslokasamning
Með nýlegum dómi Hæstaréttar hefur verið staðfest sú niðurstaða héraðsdóms að Landspítali (LSH) hefði með ólögmætum hætti rift starfslokasamningi við fyrrverandi starfsmannastjóra LSH.
Lesa meiraUndirrituðu yfirlýsingu um hæfniramma um íslenska menntun
Fulltrúar stjórnvalda, samtaka á vinnumarkaði, námsmannasamtaka og fleiri aðila undirrituðu í dag yfirlýsingu um hæfniramma um íslenska menntun sem ætlað er að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi á Íslandi.
Lesa meira
Hádegisfundir með fulltrúum stjórnmálaflokkanna
Dagana 18., 19. og 20. október nk. efnir BHM til opinna hádegisfunda fyrir félagsmenn með fulltrúum sjö stjórnmálasamtaka sem bjóða fram í komandi alþingiskosningum.
Lesa meira
Nauðsynlegt að breyta LSR-frumvarpi til að tryggja réttindi allra núverandi sjóðfélaga
Bandalag háskólamanna (BHM) telur að lagafrumvarp um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR), sem nú er til meðferðar á Alþingi, sé ekki í fullu samræmi við nýlegt samkomulag bandalaga opinberra starfsmanna, ríkis og sveitarfélaga. Nauðsynlegt sé að breyta frumvarpinu í nokkrum tilgreindum atriðum til að tryggja réttindi allra núverandi sjóðfélaga í A-deild sjóðsins.
Lesa meira
Vel sóttur upplýsingafundur um lífeyrismál
Fjölmenni var á opnum upplýsingafundi BHM um lífeyrismál í gær. Næstkomandi föstudag, 30. september, verður haldinn upplýsingafundur um lífeyrismálin á Akureyri.
Lesa meira
Upplýsingafundir um lífeyrismál
BHM efnir á næstunni til upplýsingafunda um lífeyrismál í Reykjavík og á Akureyri fyrir félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins.
Lesa meira
Setur fram hugmyndir um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga
Ráðgjafi Salek-hópsins, Steinar Holden, prófessor við Oslóarháskóla, hefur skilað af sér skýrslu þar sem settar eru fram hugmyndir og tillögur um bætt vinnubrögð við kjarasamningagerð hér á landi.
Lesa meira
Mikilvægum áfanga náð en mörg verkefni bíða
Pistill Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, í tilefni af samkomulagi um lífeyrismál opinberra starfsmanna
Lesa meira
Samkomulag um breytt fyrirkomulag lífeyrismála opinberra starfsmanna
BHM, BSRB og KÍ hafa undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um breytt fyrirkomulag lífeyrismála opinberra starfsmanna. Núverandi sjóðfélagar LSR og Brúar munu halda óskertum réttindum.
Lesa meiraLántakendur eiga ekki að niðurgreiða styrki til þeirra sem komast af án námslána
Bandalag háskólamanna (BHM) hefur sent allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um námslán og námsstyrki.
Lesa meiraTryggja þarf að greiðslubyrði námslána verði áfram sanngjörn
BHM hefur sent mennta- og menningarmálaráðuneytinu athugasemdir við frumvarp til laga um námslán og námsstyrki sem nú liggur fyrir Alþingi.
Lesa meira
Norræn ráðstefna um starfsendurhæfingu haldin hér á landi
Dagana 5.–7. september nk. efna VIRK starfsendurhæfingarsjóður og norrænir samstarfsaðilar til ráðstefnu í Reykjavík um atvinnutengda starfsendurhæfingu.
Lesa meiraMeirihlutinn vill semja um laun í kjarasamningum
Um 58% svarenda í nýlegri kjarakönnun BHM vilja að samið sé um laun þeirra í kjarasamningum stéttarfélags og vinnuveitanda en um 34% svarenda hugnast betur að semja sjálfir um laun sín við vinnuveitanda.
Lesa meiraSkýr vilji til að útrýma kynbundnum launamun
Fulltrúar aðildarfélaga BHM og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga hittust á fundi til að ræða niðurstöðu kjarakönnunar BHM fyrir árið 2015.
Lesa meira11,7% kynbundinn launamunur innan BHM 2015
Kynbundinn launamunur meðal félagsmanna BHM var 11,7% á síðasta ári, samkvæmt niðurstöðum kjarakönnunar bandalagsins.
Lesa meiraKosið í 19 trúnaðarstöður á aðalfundi BHM
Kosið var í alls 19 trúnaðarstöður innan Bandalags háskólamanna á aðalfundi þess sem haldinn var 19. maí sl.
Lesa meira.jpg)
Bandalagið á að sýna meira frumkvæði í opinberri umræðu
Ávarp Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, á aðalfundi bandalagsins, 19. maí 2016.
Lesa meiraAðalfundur BHM samþykkti fimm ályktanir
Á aðalfundi BHM 2016, sem haldinn var í gær, voru samþykktar eftirfarandi fimm ályktanir um framtíðarskipan lífeyrismála, ríkisframlög til háskóla, bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga, stöðu ungs háskólafólks á vinnumarkaði og Lánasjóð íslenskra námsmanna (LÍN).
Lesa meiraSkrifstofa BHM lokuð fimmtudaginn 19. maí vegna aðalfundar
Skrifstofa Bandalags háskólamanna, Borgartúni 6, verður lokuð á morgun, fimmtudaginn 19. maí, vegna aðalfundar bandalagsins.
Lesa meiraLeiðbeiningar fyrir launafulltrúa sveitarfélaga
BHM hefur gefið út leiðbeiningar fyrir launafulltrúa sveitarfélaga vegna greiðslu framlaga til Starfsþróunarseturs háskólamanna (STH)
Lesa meiraBHM skorar á stjórn LÍN að afturkalla skerðingu á framfærslulánum til námsmanna erlendis
BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna nýrra úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna.
Lesa meira„Jákvæð“ rekstarniðurstaða Landspítalans ekki komin til af góðu
BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta um tugmilljóna króna rekstrarafgang Landspítalans á síðasta ári.
Lesa meiraBHM gerir alvarlegar athugasemdir við auglýsingu hvalaskoðunarfyrirtækis um sjálfboðastörf
BHM hefur sent hvalaskoðunarfyrirtækinu Elding Whale Watching erindi þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við auglýsingu fyrirtækisins þar sem óskað er eftir tveimur sérfræðingum í ólaunuð sjálfboðastörf við rannsóknir á hegðun hvala.
Lesa meiraHeiðursverðlaun Sálfræðingafélagsins veitt í annað sinn
Dr. Sigrún Sveinbjörnsdóttir prófessor hlaut verðlaunin að þessu sinni.
Lesa meira
Samningur KVH við sveitarfélögin samþykktur
80,6% þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni samþykktu samninginn.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember