Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: febrúar 2016

25.2.2016 : Félagsmenn verið samningslausir í hálft ár

Samningaviðræður við sveitarfélögin hafa staðið yfir frá því í haust og hefur hvorki gengið né rekið. Aðildarfélög BHM sem eiga í viðræðunum hafa miklar áhyggjur af stöðu mála.

Lesa meira

24.2.2016 : Áhugaverð ráðstefna BHM - Myglusveppur: ógn við heilsu starfsfólks

BHM hefur orðið vart við mikla aukningu mála er lúta að veikindum starfsmanna vegna myglusveppa á vinnustöðum. Markmiðið með þessari ráðstefnu er að opna umræðuna ennfrekar um þessi mál. Á ráðstefnunni munu fulltrúar frá BHM, Vinnueftirlitinu og Eflu flytja erindi. Fundurinn er öllum opinn og er aðgangseyrir kr.2.500. Skráning á bhm.is

Lesa meira

18.2.2016 : Mikil umfjöllun um BHM í fjölmiðlum árið 2015

BHM var með 16% af allri umfjöllun um atvinnugreinina og í 27. sæti  yfir lögaðila í fjölda frétta/greina skv. skýrslu Fjölmiðlavaktarinnar.

Lesa meira

15.2.2016 : Vinningshafi í Framadagaleik BHM

Báðum nemendur um innlegg í nýja atvinnustefnu BHM, hvað þurfi til að þeir ákveði að búa og starfa á Íslandi í framtíðinni. Dreginn var út einn þátttakandi og var það hún Edit Ómarsdóttir nemandi Í HR sem fékk iPad Air 2 í verðlaun.

Lesa meira

12.2.2016 : BHM gerir athugasemd við ólaunaða stöðu hjá WOW air

Um er að ræða auglýsingu þar sem óskað er eftir lögfræðinema í starfsnám. Kemur fram að starfsnámið sé 160 klst og að starfið sé ólaunað.

Lesa meira

2.2.2016 : Skrifstofa BHM verður lokuð 3. febrúar frá kl.9:30 – 13:00 vegna Stefnumótunarþings BHM

Stefnumótunarþing er vettvangur samráðs og stefnumótunar aðildarfélaga bandalagins. Niðurstöður þingsins skulu afgreiddar sem ályktanir og tillögur til umræðu og afgreiðslu á aðalfundi BHM.

Lesa meira

Fréttir