Fréttir: október 2016

BHM hvetur formenn stjórnmálaflokka til að beita sér fyrir lagasetningu um lífeyrismál
BHM hefur sent formönnum sjö stjórnmálaflokka bréf þar sem þeir eru hvattir til að beita sér fyrir því að breytt fyrirkomulag lífeyrismála opinberra starfsmanna verði lögfest um leið og nýtt þing kemur saman eftir kosningar.
Lesa meira
Við nennum ekki að bíða lengur!
Ávarp Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, á Austurvelli á Kvennafrídeginum 24. október 2016
Lesa meira
Skrifstofa BHM lokuð frá kl. 14:38
Skrifstofa BHM verður lokuð í dag, 24. október, frá kl. 14:38 vegna kvennafrís.
Lesa meira
KJARAJAFNRÉTTI STRAX!
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!
Ríkinu heimilt að gera starfslokasamning
Með nýlegum dómi Hæstaréttar hefur verið staðfest sú niðurstaða héraðsdóms að Landspítali (LSH) hefði með ólögmætum hætti rift starfslokasamningi við fyrrverandi starfsmannastjóra LSH.
Lesa meiraUndirrituðu yfirlýsingu um hæfniramma um íslenska menntun
Fulltrúar stjórnvalda, samtaka á vinnumarkaði, námsmannasamtaka og fleiri aðila undirrituðu í dag yfirlýsingu um hæfniramma um íslenska menntun sem ætlað er að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi á Íslandi.
Lesa meira
Hádegisfundir með fulltrúum stjórnmálaflokkanna
Dagana 18., 19. og 20. október nk. efnir BHM til opinna hádegisfunda fyrir félagsmenn með fulltrúum sjö stjórnmálasamtaka sem bjóða fram í komandi alþingiskosningum.
Lesa meira
Nauðsynlegt að breyta LSR-frumvarpi til að tryggja réttindi allra núverandi sjóðfélaga
Bandalag háskólamanna (BHM) telur að lagafrumvarp um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR), sem nú er til meðferðar á Alþingi, sé ekki í fullu samræmi við nýlegt samkomulag bandalaga opinberra starfsmanna, ríkis og sveitarfélaga. Nauðsynlegt sé að breyta frumvarpinu í nokkrum tilgreindum atriðum til að tryggja réttindi allra núverandi sjóðfélaga í A-deild sjóðsins.
Lesa meira-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember