Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: febrúar 2017

28.2.2017 : Blásið til stefnumótunarþings 9. mars

Búast má við frjóum skoðanaskiptum og fjörugum umræðum á stefnumótunarþingi BHM sem haldið verður 9. mars nk. Lesa meira

15.2.2017 : Vinningshafi í iPad-leik BHM dreginn út

Daniel Már Bonilla, nemi í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík, hlaut vinninginn iPad-leik Bandalags háskólamanna sem fram fór í tengslum við Framadaga háskólanna 2017. Formaður BHM, Þórunn Sveinbjarnardóttir, afhenti Daniel Má forláta iPad-spjaldtölvu í dag.

Lesa meira

9.2.2017 : Morgunverðarfundur um alþjóðaviðskiptasamninga og áhrif þeirra á launafólk

23. febrúar kl. 8:00 í húsakynnum BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík

Lesa meira

6.2.2017 : BHM leitar að öflugum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra bandalagsins

Umsóknarfrestur er til og með 14. febrúar nk.

Lesa meira

Fréttir