Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: apríl 2017

28.4.2017 : Fylkjum liði á 1. maí

BHM hvetur félagsmenn aðildarfélaga til að taka virkan þátt í hátíðarhöldum vegna baráttudags launafólks,1. maí. Á heimasíðu Alþýðusambands Íslands má finna dagskrá 1. maí hátíðarhalda um land allt.

28.4.2017 : Upplýsingar um væntanlegar breytingar á A-deild LSR

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) hefur birt á vef sínum upplýsingar fyrir sjóðfélaga um væntanlegar breytingar á réttindakerfi A-deildar sjóðsins. 

Lesa meira

27.4.2017 : BHM gerir ýmsar athugasemdir við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar

Bandalag háskólalamanna (BHM) hefur sent fjárlaganefnd Alþingis umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022.

Lesa meira

27.4.2017 : Virkjum þann auð sem býr í háskólamenntuðu fólki

Grein Ernu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra BHM, í Fréttablaðinu 27. apríl 2017.

Lesa meira

26.4.2017 : Andri Valur ráðinn lögmaður BHM

Andri Valur Ívarsson, lögfræðingur hdl., hefur verið ráðinn lögmaður Bandalags háskólamanna (BHM).

Lesa meira

19.4.2017 : Móttaka sjóða lokuð til kl. 15:00 í dag

Vegna starfsdags er móttaka sjóða BHM og Starfsþróunarseturs háskólamanna lokuð til kl. 15:00 í dag, 19. apríl. 

Lesa meira
Virk logo_nytt_Litid

10.4.2017 : VIRK augýsir eftir ráðgjafa á sviði starfsendurhæfingar

Mun sinna ráðgjöf við háskólamenntað fólk á höfuðborgarsvæðinu og hafa starfsstöð hjá BHM.

Lesa meira

3.4.2017 : Staða lögfræðings BHM laus til umsóknar

BHM óskar eftir að ráða öflugan lögfræðing til starfa hjá bandalaginu. 

Lesa meira

3.4.2017 : Þjónusta BHM og aðildarfélaga við félagsmenn á eftirlaunaaldri

Opinn hádegisfundur fag- og kynningarmálanefndar BHM 5. apríl Lesa meira

Fréttir