Fréttir: maí 2017

Ríkið dæmt til að greiða ljósmæðrum vangoldin laun
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkinu hafi verið óheimilt að skerða laun fimm ljósmæðra, sem störfuðu á Landspítalanum á því tímabili sem verkfallsaðgerðir Ljósmæðrafélags Íslands stóðu yfir árið 2015, með þeim hætti sem gert var. Ríkinu beri að greiða ljósmæðrunum fjárhæðir sem nema hinni ólögmætu skerðingu ásamt dráttarvöxtum, auk málskostnaðar.
Lesa meira
Evrópuráðstefna félagsráðgjafa haldin hér á landi
Dagana 28. til 30. maí nk. stendur Félagsráðgjafafélag Íslands fyrir Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa (IFSW European Conference) í Hörpu. Yfirskrift ráðstefnunnar er á ensku Marginalization and Social Work in a Changing Society eða Jaðarsetning í síbreytilegu samfélagi.
Lesa meiraSettar verði skýrar reglur um starfsnám á háskólastigi
BHM og Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) hafa sent mennta- og menningarmálaráðherra, Kristjáni Þór Júlíussyni, bréf þar sem kallað er eftir því að ráðuneytið setji skýrar reglur um starfsnám á háskólastigi.
Lesa meiraBreytingar á A-deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní
Breytingar verða á réttindaöflun sjóðfélaga í A-deild Brúar lífeyrissjóðs frá og með 1. júní næst komandi. Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Hefur sú lagabreyting áhrif á A-deild Brúar lífeyrissjóðs.
Lesa meira
Ályktanir aðalfundar BHM 2017
Á aðalfundi Bandalags háskólamannna, sem haldinn var í gær, 18. maí, voru samþykktar eftirfarandi níu ályktanir um bætt kjör opinberra starfsmanna, jöfnun launamunar milli vinnumarkaða, kynbundinn launamun, lífeyrismál, menntunarákvæði gerðardóms frá 14. ágúst 2015, fjárframlög til menntamála, bætt vinnubrögð við kjarasamningagerð, Lánasjóð íslenskra námsmanna og húsnæðismál BHM.
Lesa meira
Kjörið í 17 trúnaðarstöður á aðalfundi
Kjörið var í alls 17 trúnaðarstöður innan Bandalags háskólamanna á aðalfundi þess sem haldinn var í gær, 18. maí.
Lesa meira
Erum stödd í fjórðu iðnbyltingunni
Ávarp formanns BHM, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, í tilefni af aðalfundi BHM 2017.
Lesa meiraSkrifstofur BHM og sjóða lokaðar í dag vegna aðalfundar
Skrifstofur BHM og sjóða bandalagsins, að Borgartúni 6 í Reykjavík, verða lokaðar í dag vegna aðalfundar bandalagsins sem fram fer á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Skrifstofurnar opna aftur kl. 9:00 árdegis föstudaginn 19. maí.
Lesa meira
BHM og LÍS semja um áframhaldandi samstarf
BHM og Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) hafa gert með sér nýjan samstarfssamning sem leysir af hólmi eldri samning aðila.
Lesa meiraMyndlistarmenn fái greitt fyrir vinnu sína
BHM kannar viðhorf félagsmanna til kjaramála og vinnuumhverfis
Bandalag háskólamanna (BHM) hefur falið fyrirtækinu Maskínu ehf. að gera rafræna könnun á viðhorfi félagsmanna aðildarfélaga til ýmissa þátta er lúta að kjaramálum, vinnuumhverfi og líðan á vinnustað.
Lesa meira
BHM - öflugur málsvari háskólamenntaðs fólks
Árið 1923 var fyrst gengin kröfuganga á 1. maí á Íslandi en dagurinn varð lögskipaður frídagur á Íslandi árið 1972. Á þessum frídegi verkalýðsins 1. maí er fullt tilefni til að rifja upp hlutverk BHM en á næsta ári mun BHM halda upp á 60 ára afmæli.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember