Fréttir: júní 2017

Vinnumálstofnun bregst við dómi Hæstaréttar um bótatímabil atvinnuleysistrygginga
Vinnumálastofnun hefur gripið til ráðstafana til að bregðast við niðurstöðu Hæstaréttar Íslands frá 1. júní sl. þess efnis að Alþingi hafi verið óheimilt að skerða bótatímabil atvinnuleysistrygginga hjá þeim einstaklingum sem höfðu virkjað rétt sinn til atvinnuleysisbóta fyrir 1. janúar 2015.
Lesa meira
Forysta BHM fundaði með forsætisráðherra
Forysta BHM átti í vikunni fund með forsætisráðherra, Bjarna Benediktssyni, þar sem rætt var um stöðuna á vinnumarkaði í aðdraganda kjaraviðræðna 17 aðildarfélaga bandalagsins við ríkið.
Lesa meira
Ýmsar leiðir til að greiða fyrir endurkomu fólks til vinnu í kjölfar áfalla
Á síðustu árum og áratugum hefur örorkulífeyrisþegum fjölgað verulega hér á landi. Árið 1986 voru þeir um 2,3% af mannafla á aldrinum 18 til 64 ára en árið 2015 var þetta hlutfall komið upp í um 8,5%. Svipuð þróun hefur orðið í nágrannalöndunum en útgjöld hins opinbera vegna örorku eru þó hlutfallslega hærri og öryrkjar hlutfallslega fleiri hér á landi en annars staðar. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs, ræddi orsakir þessarar þróunar og möguleg viðbrögð á fundi með fulltrúum BHM og aðildarfélaga í vikunni.
Lesa meira
Nýr ráðgjafi í starfsendurhæfingu fyrir háskólamenntað fólk á höfuðborgarsvæðinu
Guðný Júlía Gústafsdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi í starfsendurhæfingu fyrir háskólamenntað fólk á höfuðborgasvæðinu á vegum VIRK starfsendurhæfingarsjóðs.
Lesa meira-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember