Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: október 2017

26.10.2017 : Stjórnvöld verða að bregðast við fyrirsjáanlegum skorti á háskólamenntuðum heilbrigðisstarfsmönnum

BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem stjórnvöld eru hvött til að grípa nú þegar til aðgerða til að bregðast við fyrirsjáanlegum skorti á hjúkrunarfræðingum, lífeindafræðingum, ljósmæðrum, geislafræðingum og öðrum háskólamenntuðum sérfræðingum innan heilbrigðiskerfisins.  Lesa meira

23.10.2017 : Kjarasamningur 14 aðildarfélaga BHM við SA undirritaður

Í dag, 23. október, var undirritaður nýr ótímabundinn kjarasamningur milli annars vegar 14 aðildarfélaga Bandalags háskólamanna og hins vegar Samtaka atvinnulífsins. Samningurinn byggir á fyrri kjarasamningi aðila, frá árinu 2011. 

Lesa meira

17.10.2017 : Forysta BHM fundar með fulltrúum stjórnmálaflokkanna

Forysta BHM átti í dag fundi með annars vegar formanni Sjálfstæðisflokksins og hins vegar forystu Bjartrar framtíðar þar sem farið var yfir stöðuna á vinnumarkaði í aðdraganda kosninga. Á næstunni mun forysta BHM eiga hliðstæða fundi með fulltrúum annarra stjórnmálaflokka sem bjóða fram í alþingiskosningunum 28. október nk.

 

Lesa meira

12.10.2017 : Blásið til aukaaðalfundar BHM 1. nóvember

Boðað hefur verið til aukaaðalfundar BHM hinn 1. nóvember nk. til að afgreiða tillögur að nýrri stefnu bandalagsins.

Lesa meira

4.10.2017 : Námskeið fyrir félagsmenn norðan heiða

Að venju býður BHM félagsmönnum aðildarfélaga á Norðurlandi upp á námskeið í samstarfi við Akureyrarbæ. Á haustönn 2017 verða þrjú námskeið í boði.

Lesa meira

Fréttir