Fréttir: nóvember 2017
Morgunverðarfundur fyrir félagsmenn BHM-17
BHM og þau sautján aðildarfélög bandalagsins sem nú eiga í kjaraviðræðum við ríkið hafa ákveðið að boða til sameiginlegs fundar fyrir félagsmenn þar sem kjaramálin verða til umræðu. Fundurinn verður haldinn nk. föstudag, 1. desember, á Grand hótel Reykjavík milli kl. 8:30 og 9:30 (morgunverður frá kl. 8:00).
Lesa meira
Húsfyllir á ráðstefnu BHM um fjórðu iðnbyltinguna
Húsfyllir var á ráðstefnu sem BHM efndi til í Hörpu í gær undir yfirskriftinni ,,Misstu ekki af framtíðinni - áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á vinnumarkað háskólamenntaðra". Þar var fjallað um þær samfélagslegu breytingar sem tækniframfarir, s.s. gervigreind og sjálfvirknivæðing, munu hafa í för með sér á næstu árum og áratugum.
Lesa meiraSkrifstofa BHM verður lokuð fyrir hádegi fimmtudaginn 23. nóvember
Rjúfum þögnina!
Yfirlýsing frá samtökum launafólks vegna umræðu um kynferðislega áreitni og ofbeldi gegn konum á vinnustöðum.
Lesa meiraFramtíð starfa rædd á ráðstefnu Norræna verkalýðssambandsins
Rúmlega eitthundrað fulltrúar stéttarfélaga, heildarsamtaka launafólks, opinberra stofnana og fleiri aðila frá öllum Norðurlöndunum sóttu í vikunni ráðstefnu um vinnumarkað framtíðarinnar í Stokkhólmi. Ráðstefnan var haldin á vegum Norræna verkalýðssambandsins (Nordens fackliga samorganisation – NFS) og bar yfirskriftina „The Future of Work: Labour, Just a click away?“.
Lesa meiraFramkvæmdir á þriðju hæð í Borgartúni 6

Ný stefna BHM samþykkt á aukaaðalfundi
Á aukaaðalfundi BHM, sem haldinn var í gær, 1. nóvember 2017, var samþykkt ný stefna fyrir bandalagið. Hún leysir af hólmi áður gildandi stefnu sem samþykkt var á aðalfundi bandalagsins árið 2013.
Lesa meiraAukaaðalfundur BHM lýsir þungum áhyggjum af stöðu kjaraviðræðna
Aukaaðalfundur BHM, sem haldinn var í dag, 1. nóvember 2017, samþykkti ályktun þar sem lýst er þungum áhyggjum af stöðu kjaraviðræðna 17 aðildarfélaga bandalagsins við ríkið og þess krafist að gengið verði tafarlaust til samninga.
Lesa meiraLokað eftir hádegi í dag vegna aukaaðalfundar BHM
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember