Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: desember 2017

29.12.2017 : Komið verði til móts við réttmætar og sanngjarnar kröfur félaganna

Yfirlýsing BHM í tilefni af fundi stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins 29. desember 2017. Lesa meira

13.12.2017 : Konur í verkalýðshreyfingunni krefjast aðgerða gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni

Konur í verkalýðshreyfingunni hafa sent forystu allra heildarsamtaka launafólks hér á landi bréf þar sem þess er m.a. krafist að samtökin stórefli fræðslu um jafnrétti fyrir starfsmenn verkalýðshreyfingarinnar, setji reglur um öryggi fólks á vinnustöðum og í félagsstarfi hreyfingarinnar og móti áætlun um viðbrögð ef upp koma dæmi um kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni eða annað ofbeldi.

Lesa meira

8.12.2017 : Styrkfjárhæðir miðast almennt við 12 mánaða tímabil en ekki almanaksárið

Að gefnu tilefni skal félagsmönnum aðildarfélaga BHM sem greiða í Sjúkrasjóð eða Styrktarsjóð bent á að styrkfjárhæðir miðast nú almennt við 12 mánaða tímabil en ekki almanaksárið eins og áður var. 

Lesa meira

4.12.2017 : Metum menntun til launa – ólíkar leiðir Önnu og Berglindar á vinnumarkaði

Anna og Berglind velja ólíkar leiðir á vinnumarkaði. Anna byrjar frekar ung að vinna en Berglind ekki fyrr en að loknu langskólanámi. Horfðu á myndbandið til að kynnast þeim Önnur og Berglindi betur.

Lesa meira

1.12.2017 : Áskorun 17 aðildarfélaga BHM til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur

Sautján aðildarfélög BHM, sem nú eiga í kjaraviðræðum við ríkið, hafa sent áskorun til ríkisstjórnar Íslands vegna stöðu viðræðnanna. Skorað er á ríkisstjórnina að ganga tafarlaust til kjarasamninga við félögin.

Lesa meira

Fréttir