Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: janúar 2018

30.1.2018 : Samtal við #metoo konur – Hvað getum við gert?

Heildarsamtök launafólks og Kvenréttindafélag Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref byltingarinnar. Fundurinn verður þann 10. febrúar næstkomandi milli klukkan 10 og 14 á Hótel Natura í þingsal 2.

Lesa meira

27.1.2018 : Launaþróun undanfarinna ára og kjararáð rædd á uppýsingafundi

BHM stóð fyrir opnum upplýsingafundi í gær þar sem fjallað var um launaþróun undanfarin ár og fyrirkomulag launaákvarðana kjörinna fulltrúa og embættismanna hér á landi.

Lesa meira

26.1.2018 : Áhugaverð námskeið í boði á vorönn 2018

BHM býður kjörnum fulltrúum aðildarfélaga, starfsmönnum þeirra, trúnaðarmönnum og almennum félagsmönnum að sækja áhugaverð námskeið á vorönn 2018. Meðal annars verður boðið upp á námskeið um efnahagsumhverfi kjarasamninga, vinnutengda streitu, einelti á vinnustað og undirbúning starfsloka, svo dæmi séu nefnd. Námskeiðin eru opin félagsmönnum aðildarfélaga án endurgjalds. 

Lesa meira

25.1.2018 : Umsóknir um orlofskosti - páskar og sumar 2018

Orlofssjóður BHM hefur opnað fyrir umsóknir um orlofskosti innanlands um páskana og orlofskosti erlendis í sumar. Opnað verður fyrir umsóknir um orlofskosti innanlands í sumar þann 1. febrúar nk

Lesa meira

18.1.2018 : Nýr ráðgjafi í þjónustuveri BHM

Gauti Skúlason hefur verið ráðinn ráðgjafi sjóða hjá Bandalagi háskólamanna. Lesa meira

15.1.2018 : Þjónustuver BHM tekur til starfa

Bandalag háskólamanna hefur sett á stofn þjónustuver sem veitir félagsmönnum aðildarfélaga upplýsingar og aðstoð vegna umsókna um styrki úr sjóðum bandalagsins, umsókna um orlofskosti o.fl. Það er staðsett í Borgartúni 6 í Reykjavík (3. hæð) og hefur þegar tekið til starfa.

Lesa meira

11.1.2018 : Skrifstofa BHM lokuð eftir hádegi í dag

Skrifstofa BHM og sjóða bandalagsins verður lokuð eftir hádegi í dag, 11. janúar, vegna skipulagsbreytinga og flutninga innanhúss. 

Lesa meira

11.1.2018 : Sameiginleg viljayfirlýsing stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum

Fulltrúar stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins undirrituðu í dag sameiginlega viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Lesa meira

8.1.2018 : Breytingar á úthlutunarreglum Styrktarsjóðs og Sjúkrasjóðs

Um nýliðin áramót tóku gildi nokkrar breytingar á úthlutunarreglum Styrktarsjóðs og Sjúkrasjóðs. 

Lesa meira

8.1.2018 : Nýr fræðslu- og jafnréttisfulltrúi BHM

Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir hefur verið ráðin fræðslu- og jafnréttisfulltrúi BHM. 

Lesa meira

Fréttir