Fréttir: janúar 2018

Samtal við #metoo konur – Hvað getum við gert?
Heildarsamtök launafólks og Kvenréttindafélag Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref byltingarinnar. Fundurinn verður þann 10. febrúar næstkomandi milli klukkan 10 og 14 á Hótel Natura í þingsal 2.
Lesa meiraLaunaþróun undanfarinna ára og kjararáð rædd á uppýsingafundi
BHM stóð fyrir opnum upplýsingafundi í gær þar sem fjallað var um launaþróun undanfarin ár og fyrirkomulag launaákvarðana kjörinna fulltrúa og embættismanna hér á landi.
Lesa meira
Áhugaverð námskeið í boði á vorönn 2018
BHM býður kjörnum fulltrúum aðildarfélaga, starfsmönnum þeirra, trúnaðarmönnum og almennum félagsmönnum að sækja áhugaverð námskeið á vorönn 2018. Meðal annars verður boðið upp á námskeið um efnahagsumhverfi kjarasamninga, vinnutengda streitu, einelti á vinnustað og undirbúning starfsloka, svo dæmi séu nefnd. Námskeiðin eru opin félagsmönnum aðildarfélaga án endurgjalds.
Lesa meira
Umsóknir um orlofskosti - páskar og sumar 2018
Orlofssjóður BHM hefur opnað fyrir umsóknir um orlofskosti innanlands um páskana og orlofskosti erlendis í sumar. Opnað verður fyrir umsóknir um orlofskosti innanlands í sumar þann 1. febrúar nk
Lesa meiraNýr ráðgjafi í þjónustuveri BHM

Þjónustuver BHM tekur til starfa
Bandalag háskólamanna hefur sett á stofn þjónustuver sem veitir félagsmönnum aðildarfélaga upplýsingar og aðstoð vegna umsókna um styrki úr sjóðum bandalagsins, umsókna um orlofskosti o.fl. Það er staðsett í Borgartúni 6 í Reykjavík (3. hæð) og hefur þegar tekið til starfa.
Lesa meiraSkrifstofa BHM lokuð eftir hádegi í dag
Skrifstofa BHM og sjóða bandalagsins verður lokuð eftir hádegi í dag, 11. janúar, vegna skipulagsbreytinga og flutninga innanhúss.
Lesa meira
Sameiginleg viljayfirlýsing stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
Fulltrúar stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins undirrituðu í dag sameiginlega viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Lesa meiraBreytingar á úthlutunarreglum Styrktarsjóðs og Sjúkrasjóðs
Um nýliðin áramót tóku gildi nokkrar breytingar á úthlutunarreglum Styrktarsjóðs og Sjúkrasjóðs.
Lesa meira
Nýr fræðslu- og jafnréttisfulltrúi BHM
Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir hefur verið ráðin fræðslu- og jafnréttisfulltrúi BHM.
Lesa meira-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember