Fréttir: febrúar 2018

BHM og LÍS fræða háskólanema um vinnumarkaðs- og geðheilbrigðismál
Bandalag háskólamanna BHM) og Landssamband íslenskra stúdenta (LÍS) efna á næstunni til sameiginlegra fræðslufunda fyrir háskólanema um málefni sem varða vinnumarkað, atvinnuþátttöku ungs fólks og geðheilbrigðismál stúdenta. Um er að ræða þrjá hádegisfundi sem fara fram á Háskólatorgi (Litla-torgi) í Háskóla Íslands dagana 6., 8. og 13. mars.
Lesa meiraFélagsmenn fjórtán aðildarfélaga BHM samþykkja nýgerða kjarasamninga
Félagsmenn fjórtán aðildarfélaga BHM hafa samþykkt nýgerða kjarasamninga við ríkið sem gilda á tímabilinu 1. september 2017 til 31. mars 2019.
Lesa meiraBHM fundar með Vinnumálastofnun vegna stöðu háskólamenntaðra atvinnuleitenda
Þrátt fyrir að efnahagsástand sé almennt gott um þessar mundir og atvinnuleysi sé í heild lítið í sögulegu samhengi er enn töluvert atvinnuleysi meðal háskólafólks. Á næstunni mun BHM funda með fulltrúum Vinnumálastofnunar til að greina stöðuna og fara yfir þau úrræði sem stofnunin býður háskólamenntuðum atvinnuleitendum.
Lesa meiraStarfshópur forsætisráðherra leggur til að kjararáð verði lagt niður
Starfshópur um málefni kjararáðs, sem forsætisráðherra skipaði hinn 23. janúar sl., leggur til að horfið verði frá því að úrskurða í kjararáði um laun þjóðkjörinna fulltrúa, æðstu embættismanna, ráðherra og annarra sem undir ráðið heyra.
Lesa meira
Yfirlýsing þriggja ráðherra í tengslum við kjarasamninga aðildarfélaga BHM við ríkið
Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hafa undirritað sérstaka yfirlýsingu í tengslum við kjarasamninga sautján aðildarfélaga BHM við ríkið.
Lesa meiraTólf aðildarfélög BHM undirrita kjarasamninga við ríkið
Tólf aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) hafa undirritað nýja kjarasamninga við ríkið. Um er að ræða Dýralæknafélag Íslands (DÍ), Félag íslenskra félagsvísindamanna (FÍF), Félag lífeindafræðinga (FL), Félag sjúkraþjálfara (FS), Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS), Félagsráðgjafafélag Íslands (FÍ), Fræðagarð (FRG), Iðjuþjálfafélag Íslands (IÞÍ), Sálfræðingafélag Íslands (SÍ), Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga (SBU), Stéttarfélag lögfræðinga (SL) og Þroskaþjálfafélag Íslands (ÞÍ).
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember