Fréttir: mars 2018

BHM ekki boðið sæti í verkefnastjórn um endurskoðun laga um LÍN
Formaður BHM, Þórunn Sveinbjarnardóttir, hefur ritað mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, bréf þar sem lýst er vonbrigðum með að BHM eigi ekki fulltrúa í nýskipaðri verkefnastjórn um endurskoðun á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna (LÍN).
Lesa meiraSkrifstofa BHM verður lokuð miðvikudaginn 21. mars frá 8:00 til 13:30
Skrifstofa Bandalags háskólamanna að Borgartúni 6 í Reykjavík verður lokuð milli kl. 8:00 og 13:30 miðvikudaginn 21. mars vegna fræðslu fyrir starfsmenn um ný persónuverndarlög. Þessi lokun nær einnig til þjónustuvers BHM.
Lesa meiraUppstillingarnefnd óskar eftir framboðum í embætti innan BHM
Kosið verður í ýmis embætti innan BHM á aðalfundi bandalagsins sem haldinn verður haldinn 8. maí nk. Uppstillingarnefnd BHM óskar eftir áhugasömum félagsmönnum til að taka þátt í að byggja bandalagið upp til framtíðar.
Lesa meiraLaunamunur milli kynja dregst saman
Íslenskar konur voru að jafnaði með 6,6% lægri laun en karlar árið 2008 en munurinn var 4,5% árið 2016, samkvæmt rannsókn Hagstofu Íslands á launamun kynjanna sem unnin var í samvinnu við aðgerðarhóp stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti. Óskýrður launamunur milli kynja var að jafnaði 3,6% á tímabilinu 2014–2016 en 4,8% á tímabilinu 2008–2010. Með óskýrðum launamun er átt við þann mun sem mælist á launum kynjanna eftir að búið er að leiðrétta launamun út frá ýmsum skýringarþáttum.
Lesa meira
Auglýst eftir framboðum til formanns Fræðagarðs
Auglýst hefur verið eftir framboðum til formanns Fræðagarðs í samræmi við breytingar á lögum félagsins sem samþykktar voru á nýafstöðnum aðalfundi þess. Samkvæmt lögunum skulu félagsmenn kjósa formann í rafrænni kosningu til fjögurra ára í senn en hingað til hefur formaður verið kjörinn á aðalfundi til tveggja ára.
Lesa meira-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember