Fréttir: apríl 2018

BHM fær aðild að Norræna verkalýðssambandinu
Stjórn Norræna verkalýðssambandsins (Nordens fackliga samorganisation – NFS) samþykkti á fundi sínum í morgun umsókn Bandalags háskólamanna um aðild að sambandinu.
Lesa meira
„Hættum að laga konur. Lögum samfélagið!“
Breyta þarf jafnréttislögum þannig að vinnustaðir sem ekki vinna markvisst að forvörnum og að því að uppræta kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og annað ofbeldi verði sektaðir. Þetta er meðal niðurstaðna fundar sem heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands efndu til með #metoo-konum hinn 10. febrúar sl. á Hótel Reykjavík Natura.
Lesa meira
Broszura z instrukcją w sprawie molestowania i przemocy na tle płciowym i seksualnym w miejscu pracy
BHM we współpracy z innymi organizacjami pracowników w Islandii, The Equal Status Council (Radą ds. Równego Statusu) i The Centre for Gender Equality (Centrum ds. Równości Płci), wydała wytyczne dotyczące molestowania i przemocy na tle płciowym i seksualnym w miejscu pracy.
Lesa meiraÁvinningur af háskólanámi þarf að vera meiri
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, flutti ávarp við setningu 7. þings Kennarasambands Íslands (KÍ) sem hófst í dag og stendur fram á föstudag.
Lesa meira
Kaldar kveðjur heilbrigðisráðherra til ljósmæðra
Yfirlýsing frá Ljósmæðrafélagi Íslands (LMFÍ) og Bandalagi háskólamanna (BHM)
Lesa meira
Námskeið um lífeyrismál við starfslok hjá Brú lífeyrissjóði
Næstkomandi miðvikudag, 11. apríl, verða haldin þrjú námskeið á vegum Brúar lífeyrissjóðs um lífeyrisréttindi við starfslok.
Lesa meira
Booklet on Gender-based and Sexual Harassment and Violence
BHM has, in cooperation with other organizations of workers in Iceland, The Equal Status Council and The Centre for Gender Equality, issued guidelines on sexual and gender-based
harassment and violence in the workplace.

Leiðbeiningarrit um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi
BHM hefur í samvinnu við önnur heildarsamtök launafólks hér á landi, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofu, gefið út leiðbeiningarrit um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember