Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: júní 2018

25.6.2018 : BHM fái að taka þátt í opinberri stefnumótun um menntun og vinnumarkað framtíðarinnar

Formaður BHM, Þórunn Sveinbjarnardóttir, hefur ritað forsætisráðherra, Katrínu Jakobsdóttur, bréf þar sem hún lýsir yfir áhuga bandalagsins á að taka þátt í opinberri stefnumótun um framtíð menntunar og vinnumarkaðar.

Lesa meira

20.6.2018 : HÚH! Skrifstofa BHM og sjóða verður lokuð frá kl. 14:00 á föstudaginn

Skrifstofa BHM og sjóða bandalagsins verður lokuð frá kl. 14:00 föstudaginn 22. júní vegna leiks Íslands og Nígeríu á HM í knattspyrnu karla sem fram fer í borginni Volgograd í Rússlandi.

Lesa meira
Yfirlysing-rh-til-BHM---12feb2018

13.6.2018 : BHM hvetur þrjá ráðherra til að efna gefin fyrirheit

BHM hefur sent forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra bréf þar sem ráðherrarnir eru hvattir til að efna fyrirheit sem þeir gáfu í sameiginlegri yfirlýsingu 12. febrúar sl.

Lesa meira

11.6.2018 : Víðtækt samstarf um aðgerðir í kjölfar #metoo-byltingarinnar

Fulltrúar fimmtán samtaka, stofnana og félaga hafa ákveðið að hafa með sér samstarf til að fylgja eftir þeirri vitundarvakningu sem orðið hefur í kjölfar #metoo-byltingarinnar.

Lesa meira

7.6.2018 : Mannréttindadómstóll Evrópu vísar frá máli BHM gegn íslenska ríkinu

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ákveðið að vísa frá kæru sem Bandalag háskólamanna lagði fram árið 2015 fyrir hönd 18 aðildarfélaga sinna vegna lagasetningar sem bannaði verkfall nokkurra aðildarfélaga BHM fyrr á því ári.

Lesa meira

6.6.2018 : Prestafélag Íslands sækir um aðild að BHM

Á aðalfundi Prestafélags Íslands (PÍ), sem haldinn var 24.apríl sl., var samþykkt að fela stjórn félagsins að sækja um fagaðild að BHM með vísan til ákvæðis í lögum félagsins um aðild að bandalaginu.

Lesa meira

Fréttir