Fréttir: október 2018
Góðir gestir frá Færeyjum
Í nýliðinni viku sóttu fulltrúar háskólafólks í Færeyjum BHM heim og fræddust um hlutverk og starfsemi bandalagsins.
Lesa meira
Kvennafrí í dag - baráttufundir um land allt
BHM hvetur konur til að ganga út af vinnustöðum sínum kl. 14:55 í dag til að mótmæla kjaramisrétti, ofbeldi og áreitni á vinnustað.
Lesa meira
Skrifstofa og þjónustuver lokuð frá kl. 15:00 vegna 60 ára afmælisfagnaðar BHM
Skrifstofa og þjónustuver Bandalags háskólamanna verða lokuð í dag, þriðjudaginn 23. október, frá kl. 15:00 vegna 60 ára afmælisfagnaðar bandalagsins. Skrifstofan og þjónustuverið opna kl. 10:00 á morgun, miðvikudaginn 24. október.
Lesa meira
60 ára afmælisfagnaður BHM í Borgarleikhúsinu
Enn eru örfá sæti laus fyrir félagsmenn aðildarfélaga. Skráning hér á vefnum (sjá Viðburðir og námskeið til hægri). Fyrst koma, fyrst fá!
Lesa meira
BHM gerir ýmsar athugasemdir við fjárlagafrumvarpið
Í umsögn sinni um fjárlagafrumvarp fyrir árið 2019 lýsir BHM vonbrigðum sínum með að stjórnvöld hafi ekki markað skýra stefnu um það hvernig skuli tekið á launasetningu ákveðinna háskólamenntaðra hópa á vinnumarkaði. Í þessu sambandi minnir BHM á yfirlýsingu sem þrír ráðherrar gáfu út í tengslum við kjarasamninga við 16 aðildarfélög bandalagsins í febrúar sl. Þar er fjallað um gerð mannaflaspár fyrir heilbrigðiskerfið, stefnu og aðgerðaráætlunar sem styðji við það markmið að bæta kjör heilbrigðisstétta. Í umsögninni segir að óljóst sé hvaða fjármunir séu ætlaðir til þessara verkefna eða hvernig dreifa eigi fjármunum milli stofnana. Þó sé ánægjulegt að sjá að í frumvarpinu sé gert ráð fyrir að framlög til sérhæfðrar sjúkrahúsþjónustu verði hækkuð til að bæta mönnun.
Lesa meira
Fullnaðarsigur í máli BHM fyrir hönd ljósmæðra
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem BHM höfðaði gegn ríkinu vegna þeirrar ákvörðunar þess að skerða laun ljósmæðra sem stóðu vaktir á Landspítalanum í verkfalli Ljósmæðrafélags Íslands árið 2015. Ríkið var dæmt til að greiða ljósmæðrunum fjárhæðir sem nema hinni ólögmætu skerðingu ásamt dráttarvöxtum, auk málskostnaðar.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember