Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: desember 2018

20.12.2018 : Gleðilega hátíð! Lokað eftir hádegi 27. og 28. desember

Skrifstofur og þjónustuver BHM verða opin frá kl. 9:00 til 12:00 fimmtudaginn 27. desember og föstudaginn 28. desember. Lokað verður eftir hádegi báða dagana vegna jólaleyfa starfsmanna.

BHM óskar félagsmönnum aðildarfélaga gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Lesa meira

19.12.2018 : BHM gerir kröfu um vandaða stjórnsýsluhætti við ráðningar í störf hjá ríkinu

Yfirlýsing frá BHM í tilefni af nýlegum embættisveitingum hjá ríkinu.

Lesa meira

17.12.2018 : Breytingar á úthlutunarreglum Sjúkrasjóðs BHM

Á undanförnum mánuðum hefur umsóknum um sjúkradagpeninga úr Sjúkrasjóði BHM fjölgað umtalsvert. Þetta hefur haft í för með sér mjög aukinn kostnað fyrir sjóðinn en tekjur hafa ekki vaxið að sama skapi. Að mati stjórnar sjóðsins er óhjákvæmilegt að bregðast við þessari þróun til að tryggja rekstur sjóðsins. Stjórnin hefur því ákveðið að breyta úthlutunarreglum sjóðsins. 

Lesa meira

5.12.2018 : Öryggi og velferð skjólstæðinga geta verið í húfi

BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu í ljósi umræðna um upplýsingagjöf alþingismanna um menntun sína og fyrri störf. 

Lesa meira

Fréttir