Fréttir: maí 2019

Prestafélag Íslands fær fulla aðild að BHM
Á nýlega afstöðnum aðalfundi Bandalags háskólamanna var formlega samþykkt að veita Prestafélagi Íslands (PÍ) fulla aðild að bandalaginu.
Lesa meira
BHM afþakkar kjararýrnun
Á aðalfundi Bandalags háskólamanna, sem haldinn var 23. maí 2019, voru samþykktar fjórar ályktanir þar sem því er m.a. hafnað að samið verði um flatar krónutöluhækkanir í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríki og sveitarfélög.
Lesa meira
Þórunn endurkjörin formaður BHM til tveggja ára
Þórunn Sveinbjarnardóttir var í gær endurkjörin formaður BHM til tveggja ára á aðalfundi bandalagsins sem haldinn var á Hótel Reykjavík Natura.
Lesa meiraSkrifstofur og þjónustuver BHM lokuð á morgun vegna aðalfundar
Skrifstofa og þjónustuver BHM verða lokuð á morgun, fimmtudaginn 23. maí, vegna aðalfundar bandalagsins sem fram fer á Hótel Reykjavík Natura. Skrifstofur og þjónustuver opna aftur föstudaginn 24. maí kl. 9:00.
Lesa meira
Markmiðin enn þau sömu þótt aðferðirnar hafi breyst
Ljósmæðrafélag Íslands var stofnað 2. maí 1919 og fagnar því 100 ára afmæli um þessar mundir. Af þessu tilefni svaraði formaður félagsins, Áslaug Íris Valsdóttir, spurningum bhm.is.
Lesa meiraKynningar- og fræðslufundir fyrir sjóðfélaga LSR
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) efnir til kynningar- og fræðslufunda fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild sjóðsins dagna 21., 22. og 23. maí næstkomandi.
Lesa meira
Er ávaxtakarfa og líkamsræktarstyrktur nóg?
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður, Embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins efna til morgunfundar um heilsueflandi vinnustaði í Háteigi á Grand Hótel þann 9. maí. Aðallfyrirlesarinn er Karolien Van Den Brekel heimilislæknir og doktor í sálfræði sem fjallar um jákvæða heilsu og vinnustaði.
Til hamingju með daginn, ljósmæður!
Í dag fagnar Ljósmæðrafélag Íslands, sem er eitt aðildarfélaga BHM, 100 ára afmæli en það var stofnað 2. maí árið 1919.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember