Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: júlí 2019

5.7.2019 : Hlé gert á kjaraviðræðum fram í ágúst

Gert hefur verið hlé á kjaraviðræðum aðildarfélaga BHM við samninganefnd ríkisins (SNR), samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) og Reykjavíkurborg fram í ágúst.


Lesa meira

2.7.2019 : Hagfræðingur BHM tekur sæti í nefnd um vísitölu neysluverðs

Hagfræðingur BHM mun taka sæti í nefnd sem forsætisráðherra hefur skipað til að fara yfir aðferðafræði við útreikning vísitölu neysluverðs.  

Lesa meira

1.7.2019 : BHM og LÍS fræða háskólanema um kjör og réttindi

BHM og Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) hafa endurnýjað samstarfssamning sinn. Markmiðið er sem fyrr að efla þekkingu stúdenta á kjara- og réttindamálum á vinnumarkaði og vinna saman að stefnumótun um sameiginleg hagsmunamál.

Lesa meira

Fréttir