Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: ágúst 2019

28.8.2019 : Umsvif netvanga munu vaxa á næstu árum

Um 4% háskólamenntaðra sérfræðinga á Norðurlöndum eru sjálfstætt starfandi. Á næstu árum mun þessi hópur í vaxandi mæli afla sér lífsviðurværis með því að vinna gegnum „netvanga“ (e. digital platforms). Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu um netvanga á Norðurlöndum sem bandalög háskólafólks í Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Íslandi létu vinna með stuðningi frá Norræna nýsköpunarsjóðnum.

Lesa meira

26.8.2019 : Fjórða iðnbyltingin – ert þú tilbúin/n?

BHM mun standa fyrir opnum umræðufundi um fjórðu iðnbyltinguna og vinnumarkaðinn á Lýsu – rokkhátíð samtalsins sem fram fer á Akureyri dagana 6. og 7. september nk.

Lesa meira

15.8.2019 : „Nú þarf að bretta upp ermar og gera góða kjarasamninga“

Formaður BHM, Þórunn Sveinbjarnardóttir, ritaði nýlega grein í Fréttablaðið þar sem hún fer yfir stöðuna í kjaraviðræðum aðildarfélaga bandalagsins við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira

Fréttir