Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: september 2019

19.9.2019 : Við viljum raunverulegt samtal um launaliðinn!

Aðildarfélög BHM hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna stöðunnar í kjaraviðræðum félaganna við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg.

Lesa meira

11.9.2019 : Hefur þú skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála?

Jafnréttisráð hefur auglýst eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar ráðsins fyrir árið 2019. Skilafrestur rennur út 27. september.

Lesa meira

5.9.2019 : Skýrsla um hindranir á samnorrænum vinnumarkaði

Stéttarfélög náttúrufræðinga á Norðurlöndunum hafa birt sameiginlega skýrslu þar sem bent er á hindranir sem verða á vegi félagsmanna sem hyggjast starfa í öðru norrænu ríki. 

Lesa meira

4.9.2019 : Félagslegur stöðugleiki þarf að fá jafn mikið vægi og efnahagslegur stöðugleiki

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherrra hélt aðalræðuna við setningu þings Norræna verkalýðssambandsins (Nordens Fackliga Samorganisation – NFS) í Malmö í gær, 2. september. Þar eru saman komnir fulltrúar 14 heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndum, þeirra á meðal formaður BHM, Þórunn Sveinbjarnardóttir, en aðild bandalagsins að NFS var formlega samþykkt á síðasta ári

Lesa meira

2.9.2019 : Munum fylgjast grannt með þróuninni

Sameiginleg ráðstefna bandalaga háskólafólks á Norðurlöndum um netvanga fór fram í Malmö í dag, 2. september. 

Lesa meira

Fréttir