Fréttir: september 2019
Við viljum raunverulegt samtal um launaliðinn!
Aðildarfélög BHM hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna stöðunnar í kjaraviðræðum félaganna við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg.
Lesa meira
Hefur þú skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála?
Jafnréttisráð hefur auglýst eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar ráðsins fyrir árið 2019. Skilafrestur rennur út 27. september.
Lesa meiraSkýrsla um hindranir á samnorrænum vinnumarkaði
Stéttarfélög náttúrufræðinga á Norðurlöndunum hafa birt sameiginlega skýrslu þar sem bent er á hindranir sem verða á vegi félagsmanna sem hyggjast starfa í öðru norrænu ríki.
Lesa meira
Félagslegur stöðugleiki þarf að fá jafn mikið vægi og efnahagslegur stöðugleiki
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherrra hélt aðalræðuna við setningu þings Norræna verkalýðssambandsins (Nordens Fackliga Samorganisation – NFS) í Malmö í gær, 2. september. Þar eru saman komnir fulltrúar 14 heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndum, þeirra á meðal formaður BHM, Þórunn Sveinbjarnardóttir, en aðild bandalagsins að NFS var formlega samþykkt á síðasta ári.
Lesa meira
Munum fylgjast grannt með þróuninni
Sameiginleg ráðstefna bandalaga háskólafólks á Norðurlöndum um netvanga fór fram í Malmö í dag, 2. september.
Lesa meira-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember