Fréttir: október 2019
Kröfurnar eru skýrar
Átta aðildarfélög BHM hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla formanns Sameykis í fréttum RÚV í gær, 24. október.
Lesa meira
Tæplega 6% launamunur milli BHM-karla og BHM-kvenna hjá ríkinu
Karlar innan BHM sem starfa hjá ríkinu voru að meðaltali með 5,7% hærri heildarlaun en konur innan bandalagsins sem starfa hjá ríkinu á fyrri helmingi þessa árs. Í dag er kvennafrídagurinn, 24. október.
Lesa meiraFimm aðildarfélög BHM sömdu við ríkið
Fimm aðildarfélög BHM hafa undirritað nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn er til fjögurra ára og verður efni hans kynnt félagsmönnum á næstu dögum.
Lesa meiraNýjar úthlutunarreglur Sjúkrasjóðs BHM
Stjórn Sjúkrasjóðs BHM hefur samþykkt nýjar á úthlutunarreglur fyrir sjóðinn og taka þær gildi 1. nóvember nk.
Lesa meiraBHM gagnrýnir afnám menntunarálags í útboði SÍ á sjúkraþjálfunarþjónustu
BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skilmála í útboði Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) á sjúkraþjálfunarþjónustu.
Lesa meira
Óboðlegt að ríkið bjóði starfsfólki sínu upp á kjararýrnun
BHM gagnrýnir að í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2020 sé gert ráð fyrir að verðlag hækki umfram laun ríkisstarfsmanna á árinu. Bandalagið hefur sent fjárlaganefnd Alþingis umsögn um fjárlagafrumvarpið.
Lesa meira
Kulnun og bjargráð kvenna
Næstkomandi mánudag, 14. október, mun Sirrý Arnardóttir flytja síðdegisfyrirlestur á vegum BHM um viðtalsbók sína Þegar kona brotnar – og leiðin út í lífið á ný. Sætafjöldi er takmarkaður og þurfa félagsmenn að skrá mætingu fyrirfram.
Lesa meiraAtvinnuleysi meðal háskólafólks heldur áfram að aukast
Í ágúst á þessu ári voru samtals 1.904 háskólamenntaðir einstaklingar skráðir án atvinnu, 1.108 konur og 796 karlar, samkvæmt nýjum tölum frá Vinnumálastofnun. Á sama tíma í fyrra voru samtals 1.144 háskólamenntaðir skráðir án atvinnu og hefur þeim því fjölgað um 760 milli ára eða um tæplega 66%. BHM hefur ítrekað lýst áhyggjum af þessari þróun.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember