Fréttir: desember 2019
Þjónustuver opið 23. og 27. des. en lokað aðra daga yfir hátíðarnar
Þjónustuver BHM verður opið mánudaginn 23. desember (á Þorláksmessu) og föstudaginn 27. desember en ekki aðra daga yfir jól og áramót. Það opnar aftur kl. 9:00 fimmtudaginn 2. janúar.

Staðfest að einhliða ákvörðun vinnuveitanda um orlofstöku á uppsagnarfresti var ólögmæt
Landsdómur staðfesti á dögunum dóm héraðsdóms um að vinnuveitanda hafi verið óheimilt að ákveða einhliða að hluti uppsagnarfrests starfsmanns félli undir orlofstöku starfsmannsins.
Lesa meira
Tuttugu ára bið á enda
Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum um fæðingar- og foreldraorlof sem fela í sér að orlofið verður lengt í tíu mánuði frá og með 1. janúar 2020 og í tólf mánuði frá og með 1. janúar 2021. BHM fagnar þessum breytingum enda hefur bandalagið lengi barist fyrir lengingu fæðingarorlofsins.
Lesa meiraPrófessorar undirrituðu kjarasamning við ríkið
Fulltrúar Félags prófessora við ríkisháskóla (FPR) undirrituðu í gærkvöldi, 12. desember, nýjan kjarasamning við ríkið.
Lesa meira
Ábyrgðarmannakerfið heyrir brátt sögunni til
Í frumvarpi til laga um Menntasjóð námsmanna, sem nú liggur fyrir Alþingi, er í bráðabirgðaákvæði mælt fyrir um afnám ábyrgðarmannakerfis LÍN. BHM fagnar þessu og hvetur löggjafann til að afgreiða málið hið fyrsta.
Lesa meiraSkrifstofa og þjónustuver lokuð frá kl. 14:30 vegna veðurs
Vegna slæmrar veðurspár verða skrifstofa og þjónustuver BHM lokuð frá kl. 14:30 í dag, 10. desember. Skrifstofa og þjónustuver opna aftur kl. 9:00 í fyrramálið ef veður leyfir.
Lesa meira
Ganga þarf lengra í því að styrkja háskólanema
BHM fagnar áformum stjórnvalda um að taka upp blandað kerfi lána og styrkja í stað núverandi námslánakerfis. Engu að síður telur bandalagið að ganga eigi lengra í því að styrkja námsmenn en lagt er til í frumvarpi til laga um Menntasjóð námsmanna. Þá telur BHM nauðsynlegt að sett verði ákveðið þak á vexti námslána í nýju kerfi. Enn fremur lýsir BHM furðu á því að ekki sé í frumvarpinu komið í veg fyrir að námsmenn framtíðarinnar þurfi að greiða af námslánum eftir að starfsævinni lýkur.
Lesa meira
Er hægt að halda jafnri ávinnslu lífeyrisréttinda við atvinnumissi?
Fólk sem nýtur jafnrar réttindaávinnslu í A-deildum LSR og Brúar, með framlögum úr lífeyrisaukasjóðum þeirra, á rétt á að halda jafnri réttindaávinnslu þótt það missi vinnu og fari á atvinnuleysisbætur.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember